Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 103

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 103
81 við enda fjallgavðsins liefir jökullinn rakað saman miklu grjótrusli í háar öldur, og í hvilft við jökulinn er þar tjörn af uppistöðuvatni mjólkurhvítu. Skriðjökulröndin heldur áfram suður á bóginn, eins langt og augað ejrgir; en fyrir sunnan okkur er tindóttur liár fjallgarður, jafnliliða peim, er vér stöndum á, og ná pessir fjallgarðar eins langt suður einsog við sáum, allt suður undir Torfa- jökul. I dældinni milli pessara tveggja fjallgarða er geysistórt vatn með jökullit; pað er mjótt, eu svo langt, að við sáum ekki fyrir endann á pví, enda hverfur pað yzt í suðri inn á milli múla, liöfða og hárra tinda. Jökullinn gengur frain í efsta enda pess, lokar honum pvert yfir dalinn milli fjallgarðanna og pess vegna er líka jökullitur á vatninu. Yíða gauga höfðar og nes fram í vatnið og hálendar ej-jar eru í pví sumstaðar, en hvergi var gróður sjáanlegur ; samt er landslagið par í kring hrikalega fagurt og margbrotið, pví fellin og tindarnir eru svo kynlega lagaðir og hinir rauðu. mó- rauðu og gulu litir á móberginu stinga vel af við livít- grænt vatnið og fannhvítar bungurnar á Vatnajökli. Við kölluðum vatnið Langasjó ; nálægt suðurenda pess er hár tindur, einkennilega lagaður, sem ber mikið af fjöllunum par í kring. Hinumegin við fjalígarðinn fyrir sunnan Langasjó er flatlendí; sést par votta fyrir vötn- um fram með jöklinum, og gegnum skörðin á fjallgarð- inum glitrar hér og livar í kvíslar, líklega Skaptá, sem að öllum líkindum kemur úr jöklinum í krikanum fyrir sunnan penna fjallgarð, en ekki gátum við séð, livort nokkur kvísl rennur í hana úr Langasjó. Eptir að við höfðum skoðað oss urn eptir megni, fórum við aptur lieirn að tjaldi og bjuggum oss til ferðar í snatri. I fyrstu liafði jeg ætlað mér að fara aptur iir Tungnár- botnum til Veiðivatna; eg bjóst ekki við að finna haga við jökulinn, og porði pví eigi að leggja upp með jafn litlu beyi að fara um hin ókunnu öræfi sunnan við Tungná, en úr pví við ekki höfðum purft að brúka Andvari XVI. G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.