Andvari - 01.01.1890, Side 107
85
mílur niður eptir milli fjallgarðanna. Móbergið i fjöll-
unum er rautt, gult, mórautt og bleikt, og sumstaðar
liggja afarpykkar móliellumyndanir ofan á, sem mynd-
azt bafa af sundurmuldu móbergi. Yikur og gjall, svart
og inórautt, fyllir í geysiþykkum lögum allar dældir og
dali og enginn gróður getur prifizt í þessum kvikandi
jarðvegi; þar sést því hvergi strá, ekki einu sinni mosa-
þúfa. Mosaflesjan, sein við tiölduðum á, hefir haldizt, af
því áin hefir þar á bletti tekið úr sandfokinu ; eins sjást
mosaskellur hæst uppi í bröttum tindum; þar heiir rolc-
sandurinn eigi getað haft eins mikil álirif.
Fyrir sunnan Fossá halda áfram sömu vikradalirnir,
sem fyr inilli fjallgarðanna, þó á einstaka stað sén
öldur og hryggir yfir dældirnar. Eptir rúma stundar
reið komum við að annari á, sem rennur einsog Eossá
gegnum fjallgarðinn í Tungná; þessa á kölluðum við
Sandá; þar liittum við hinar fyrstu snapir fyrir hesta,
sem teljandi voru. Sandá rennur þó ekki einsömul í
Tungná; þar suður af tekur við ákaflega sundurskorið
land með ótal giljakvíslum, sem ganga saman einsog
greinar á tré ; þar er seinlegt að komast yfir landið,
því alstaðar eru grafningar og gil, öldur og vatnsrásir.
|>ar sem allir þessir lækir sameinast, hlýtur vatnsmegnið
að verða töluvert mikið, er það fellur út í Tungná.
Eptir því sem sunnar dró í grafningum þessuin, eptir
því fór gróðurinn að aukast, og syðst var þar orðið fal-
legt beitarland. Vatnið hefir liér náð svo mikilli fram-
rás og skorizt svo djúpt niður, að það ver laudið fyrir
sandfoki, sem anuars eyðir öllum gróðri. A einum stað
sunnarlega í grafningunuin sáuin við vörðu á holti; það
voru hinar fyrstu menjar mennskra manna, sem við
höfðum séð i langa tíð. Við héldum suður með einni
kvíslinni; hún var mjög löng og rann í gljúfri suður
frá; hækkuðum við smátt og smátt unz vötn deilast þar
norður og suður, og er við komum þar niður af öldun-
um, urðu fyrir okkur góðir hagablettir. Landið er hér