Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 107

Andvari - 01.01.1890, Síða 107
85 mílur niður eptir milli fjallgarðanna. Móbergið i fjöll- unum er rautt, gult, mórautt og bleikt, og sumstaðar liggja afarpykkar móliellumyndanir ofan á, sem mynd- azt bafa af sundurmuldu móbergi. Yikur og gjall, svart og inórautt, fyllir í geysiþykkum lögum allar dældir og dali og enginn gróður getur prifizt í þessum kvikandi jarðvegi; þar sést því hvergi strá, ekki einu sinni mosa- þúfa. Mosaflesjan, sein við tiölduðum á, hefir haldizt, af því áin hefir þar á bletti tekið úr sandfokinu ; eins sjást mosaskellur hæst uppi í bröttum tindum; þar heiir rolc- sandurinn eigi getað haft eins mikil álirif. Fyrir sunnan Fossá halda áfram sömu vikradalirnir, sem fyr inilli fjallgarðanna, þó á einstaka stað sén öldur og hryggir yfir dældirnar. Eptir rúma stundar reið komum við að annari á, sem rennur einsog Eossá gegnum fjallgarðinn í Tungná; þessa á kölluðum við Sandá; þar liittum við hinar fyrstu snapir fyrir hesta, sem teljandi voru. Sandá rennur þó ekki einsömul í Tungná; þar suður af tekur við ákaflega sundurskorið land með ótal giljakvíslum, sem ganga saman einsog greinar á tré ; þar er seinlegt að komast yfir landið, því alstaðar eru grafningar og gil, öldur og vatnsrásir. |>ar sem allir þessir lækir sameinast, hlýtur vatnsmegnið að verða töluvert mikið, er það fellur út í Tungná. Eptir því sem sunnar dró í grafningum þessuin, eptir því fór gróðurinn að aukast, og syðst var þar orðið fal- legt beitarland. Vatnið hefir liér náð svo mikilli fram- rás og skorizt svo djúpt niður, að það ver laudið fyrir sandfoki, sem anuars eyðir öllum gróðri. A einum stað sunnarlega í grafningunuin sáuin við vörðu á holti; það voru hinar fyrstu menjar mennskra manna, sem við höfðum séð i langa tíð. Við héldum suður með einni kvíslinni; hún var mjög löng og rann í gljúfri suður frá; hækkuðum við smátt og smátt unz vötn deilast þar norður og suður, og er við komum þar niður af öldun- um, urðu fyrir okkur góðir hagablettir. Landið er hér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.