Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 109

Andvari - 01.01.1890, Síða 109
87 endanum ; smáar blöðrur eru í grjótinu, aflangar, og snúa lengdinni upp og niður. Hraun petta er eigi stórt um sig, en hefir steypzt niður af fjallslilið og myndað pykka köku á undirlendinu. Eg gekk upp í gegnum hraunið um kvöldið og var par bæði seinlegt og örðugt að fara yfir; basalthraun pau, sem eg hefi séð, hafa aldrei verið sunðursprungin og umturnuð einsog petta Laugahraun. Pegai' maður er niðri í gjótunum sést ekki nema upp 1 heiðan himininn og hvert augnablik verður maður að klifra niður í sprungu ; jafnóðum sem maður er kominn upp á einhvern kambinn, er maður nauðbeygður til að skríða ofau í næstu gjá. Hraunið er gamalt og töluverður gróður í pví, en lopt og vatn geta eigi jafnað yfir, pví bergtegundin er svo hörð; en vikurinn, sem hefir verið einsog froða ofan á hrauninu, er pað rann, hefir dálítið hjálpað til að fylla mestu sprungurnar, pó lítið beri nú samt á pvi. Eptir að eg lengi hafði klifrað upp og niður yfir hraundrangana, komst eg pangað, sem hraunið hefir runuið niður af fjallinu; par sjást stórir reykir, enda eru par ótal gufu- holur og sezt brennisteinn kringum opin, sumstaðar í fögrum krystöllum ; á hæsta hraunhrj'ggnum austast i hraunkvíslinni, par sem hún fellur niður hlíðiua, er allstór hvilft, nokkurra faðma löng, og í henni fjölda- margar holur, par er allt sjóðandi og hvínandi og sezt par töluvert af brennisteini kringum liolurnar og sprung- urnar. Upp af pessari hvilft steudur digur guf'ustrókur, sem sést langt að. Frá pessum brennisteinsholum fór eg niður hraunið að vestanverðu, fyrst niður lækjarfar- veg, par sem borizt hefir möl í hrannið úr fjallinu, svo par er slétt braut í samanburði við annað í kring ; síð- an fór eg yfir vestursporð hraunsins, örðugan veg heim aðtjaldi. Neðan til í hrauninu, rétt fyrir ofan Laugar, koma hér og hvar fram heitar gufur í hraunsprungun- um. Norðvestan við Laugahraunið kemur hin eiginlega Námskvísl ofan úr fjöllunum, og rennur við vestursporð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.