Andvari - 01.01.1890, Síða 116
94
varla stingandi strá, enda er sagt, að hvert kvikindi
hafi dregið fóður sitt; par eru brunaklungur, eldgígarað-
ir, eyðisandar, hraun og háir fjállagarðar, prjár stórar jökul-
ár, og svo Langisjór, sem nær upp í jökul, og verður hann
að hafa farið stóran krók niður fyrir petta vatn. Ept-
ir þeim gögnum, sem vér liöfum, er ekki hægt með
vissu að skera úr pví, hvar Bárður hefir farið.
Ekki veit eg til pess, að getið sé um héruðin vestan
við Yatnajökul, fyrr en seinast á 18. öld, þegar Sveinn
PúdssoH ritar sinar fróðlegu ritgjörðir u'm jökla á ís-
landi og öræfin kringum pá; hann liafði reyndar ekki
farið mikið um pessi héruð sjálfur, en hann nefnir
ýmislegt eptir sögusögn annara. Bveinn Pálsson kallar
láglendið milli Hverfisfljóts og Skaptár, efst uppi við
jökulinn, Fljótsodda; upp af Skaptártungu, vestan við
Skaptá, er fjallgarður, sem heitir Skælingar; par sem
Skaptá rennur í hraunið, er brann 1783, ganga Skæling-
ar saman við Herðubreið, og paðan ganga Bláfjöll suður
í Torfajökul. Nyrzt í Herðubreiðarfjöllum eru háir tind-
ar, sem eru kallaðir Uxatindar, og segir Sveinn Pálsson
munnmælasögu um pað, hvernig nafnið sé til komið.
Eyrrum átti þykkvabæjarklaustur árlega að borga biskups-
stólnum í Skálholti 50 geldneyti og einn tarf; einu
sinni um haust struku nautin frá Skálholti, og fundust
hvergi, en menn urðu pess varir, að pau höfðu farið
yflr pjórsá, par sem nú heitir á Nautavaði. Næsta
snmar fundust beinagrindur nautanna hjá tindunum,
sem síðan hafa heitið Uxatindar. Sveinn Pálsson iýsir
pessum tindaröðum alveg rétt, pví hann segir, að peir
séu rauðir, uppmjóir og graslausir. A öðrum stað talar
hann um upptök Hverfisfljóts, Skaptár og Tungnár, og
segir pað sé ætlun manna, að pær komi upp á sama
stað undan Skaptárjökli; hann segir líka munnmælasögu
um pessi árupptök. Sekur maður að norðan strauk til
Suðurlands, og með pví honum var ókunnugt um ó-
byggðirnar, ætlaði hann að fara stytzta veg suður með