Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 116

Andvari - 01.01.1890, Page 116
94 varla stingandi strá, enda er sagt, að hvert kvikindi hafi dregið fóður sitt; par eru brunaklungur, eldgígarað- ir, eyðisandar, hraun og háir fjállagarðar, prjár stórar jökul- ár, og svo Langisjór, sem nær upp í jökul, og verður hann að hafa farið stóran krók niður fyrir petta vatn. Ept- ir þeim gögnum, sem vér liöfum, er ekki hægt með vissu að skera úr pví, hvar Bárður hefir farið. Ekki veit eg til pess, að getið sé um héruðin vestan við Yatnajökul, fyrr en seinast á 18. öld, þegar Sveinn PúdssoH ritar sinar fróðlegu ritgjörðir u'm jökla á ís- landi og öræfin kringum pá; hann liafði reyndar ekki farið mikið um pessi héruð sjálfur, en hann nefnir ýmislegt eptir sögusögn annara. Bveinn Pálsson kallar láglendið milli Hverfisfljóts og Skaptár, efst uppi við jökulinn, Fljótsodda; upp af Skaptártungu, vestan við Skaptá, er fjallgarður, sem heitir Skælingar; par sem Skaptá rennur í hraunið, er brann 1783, ganga Skæling- ar saman við Herðubreið, og paðan ganga Bláfjöll suður í Torfajökul. Nyrzt í Herðubreiðarfjöllum eru háir tind- ar, sem eru kallaðir Uxatindar, og segir Sveinn Pálsson munnmælasögu um pað, hvernig nafnið sé til komið. Eyrrum átti þykkvabæjarklaustur árlega að borga biskups- stólnum í Skálholti 50 geldneyti og einn tarf; einu sinni um haust struku nautin frá Skálholti, og fundust hvergi, en menn urðu pess varir, að pau höfðu farið yflr pjórsá, par sem nú heitir á Nautavaði. Næsta snmar fundust beinagrindur nautanna hjá tindunum, sem síðan hafa heitið Uxatindar. Sveinn Pálsson iýsir pessum tindaröðum alveg rétt, pví hann segir, að peir séu rauðir, uppmjóir og graslausir. A öðrum stað talar hann um upptök Hverfisfljóts, Skaptár og Tungnár, og segir pað sé ætlun manna, að pær komi upp á sama stað undan Skaptárjökli; hann segir líka munnmælasögu um pessi árupptök. Sekur maður að norðan strauk til Suðurlands, og með pví honum var ókunnugt um ó- byggðirnar, ætlaði hann að fara stytzta veg suður með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.