Andvari - 01.01.1890, Page 118
96
suður Vonarskarð; par er álíka bjargarlaust sem í Ó-
dáðahráuni, næstu grös að sunnanverðu eru í Illugaveri
'/4 pingmannaleiðar burtu.8. Jafnvel pó Köldukvíslar-
botnar seu nákunnir, pá er samt eigi örgrannt um, að
sumir ófróðir alpýðumenn baldi enn, að þar seu úti-
legumannastöðvar, en þar er sannarlega ekki björgulegt,
eg sá þar yfir lir Vonarskarði 1884 og nú í sumar
(1889) af fjöllunum við botna pórisvatns, og Björn
Gunnlaugsson og Sigurður Gunnarsson fóru um sjálfa
botnana og litu yfir landið af Hágöngum-. Arið 1858
kom Jón Sigurðsson frá Gautlöndum í Illugaver, lninn
var sendur suður til pess að semja við Bangvellinga um
kláðann, fékk 4 menn með sér til þess að skoða afrétt-
inn og komu þeir þá í Illugaver og Nýja-dal. Arið
1862 kornu þeir líka í Illugaver, Magnús Stephensen
landshöfðingi, dr. Grímur Thomsen 0. íl., ætluðu að
skygnast eptir eldgosi í Vatnajökli og ef til vill fara
Vatnajökulsveg, en af því þeir liöfðu ekki nægan út-
búnað, sneru þeir við í Illugaveri.
Árið 1878 fóru Skaptfellingar lengra norður af Síðu-
mannaafrétti en þeir voru vanir og sögðu frá tveim
nýjum grösugum dölum við útsuðurhornið á Vatnajökli;
norður af dölunum er vatn, sem þeir héldu að Tungná
og Skaptá rynni úr; dalirnir liggja í Skaptárfjöllum,
sem þeir kölluðu Fögrufjöll; þessi fjöll virtust þeim
liggja allt upp í jökul, nema hvað þeir héldu að Skaptá
rynni milli þeirra og jökulsins8. Á þessari frásögu eins-
og hún kom frarn í blöðunum, er ekki mikið hægt að
græða; Hklega hafa leitannennirnir þó séð Langasjó, þó
það sé óvíst, og svo hafa þeir getið sér til um rennsli
ánna og landslagið. Árið 1881 fór norskur jarðfræð-
ingur, Amund Iielland, úr pingcyjarsýslu Sprengisand
suður; ætlaði hann austan pjórsár og að Heklu; en á
1) Í8]endingur II. bls. 11.
2) Norðaníai'i 1G. árg. bls. lí).
3) ísafold 5. árg. bls. UG. Fréttir frá íslandi 1878, bls. 15