Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 118

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 118
96 suður Vonarskarð; par er álíka bjargarlaust sem í Ó- dáðahráuni, næstu grös að sunnanverðu eru í Illugaveri '/4 pingmannaleiðar burtu.8. Jafnvel pó Köldukvíslar- botnar seu nákunnir, pá er samt eigi örgrannt um, að sumir ófróðir alpýðumenn baldi enn, að þar seu úti- legumannastöðvar, en þar er sannarlega ekki björgulegt, eg sá þar yfir lir Vonarskarði 1884 og nú í sumar (1889) af fjöllunum við botna pórisvatns, og Björn Gunnlaugsson og Sigurður Gunnarsson fóru um sjálfa botnana og litu yfir landið af Hágöngum-. Arið 1858 kom Jón Sigurðsson frá Gautlöndum í Illugaver, lninn var sendur suður til pess að semja við Bangvellinga um kláðann, fékk 4 menn með sér til þess að skoða afrétt- inn og komu þeir þá í Illugaver og Nýja-dal. Arið 1862 kornu þeir líka í Illugaver, Magnús Stephensen landshöfðingi, dr. Grímur Thomsen 0. íl., ætluðu að skygnast eptir eldgosi í Vatnajökli og ef til vill fara Vatnajökulsveg, en af því þeir liöfðu ekki nægan út- búnað, sneru þeir við í Illugaveri. Árið 1878 fóru Skaptfellingar lengra norður af Síðu- mannaafrétti en þeir voru vanir og sögðu frá tveim nýjum grösugum dölum við útsuðurhornið á Vatnajökli; norður af dölunum er vatn, sem þeir héldu að Tungná og Skaptá rynni úr; dalirnir liggja í Skaptárfjöllum, sem þeir kölluðu Fögrufjöll; þessi fjöll virtust þeim liggja allt upp í jökul, nema hvað þeir héldu að Skaptá rynni milli þeirra og jökulsins8. Á þessari frásögu eins- og hún kom frarn í blöðunum, er ekki mikið hægt að græða; Hklega hafa leitannennirnir þó séð Langasjó, þó það sé óvíst, og svo hafa þeir getið sér til um rennsli ánna og landslagið. Árið 1881 fór norskur jarðfræð- ingur, Amund Iielland, úr pingcyjarsýslu Sprengisand suður; ætlaði hann austan pjórsár og að Heklu; en á 1) Í8]endingur II. bls. 11. 2) Norðaníai'i 1G. árg. bls. lí). 3) ísafold 5. árg. bls. UG. Fréttir frá íslandi 1878, bls. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.