Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 120

Andvari - 01.01.1890, Síða 120
98 sund í dnni og komutn seint um kvöldið að TJaldvatni. Vegna óveðurs létum við um nóttina fyrirberast í veiði- xnannakofanum. Fyrri hluta dags hinn 15. ágúst fór- um við snöggva feró að Skálavatni og reyndum ad veiða silung í Tjaldvatni, en það tókst. ekki. Síðan héldum við á stað og stefndum upp í jökul; ver ætluðum að vera um nóttina við Stórasjó, því þar bjuggumst vér við að íinna haga fyrir hestana. Stórasjó fundum vér ekki, vér fórum fram hjá Litlasjó, en fundum ekki fleiri vötn þar fyrir ofan og héldum þó áfram . ferðinui l'rá Litlasjó, tvær stundir til austurs. Eg er aiveg viss um að Litlisjór er efstur af vötnunum í þeim vatnaklasa, er Björn Gunnlaugsson kallar Eiskivötu og að ekkert renn- ur í þetta vatn frá öðrum vötnum. íyrir ofan Litlasjó voru eintóm graslaus öræfi, svo vér urðum vegna hest- anna að snúa aptur ; vér hlóðum vörðu þar sem vér snerum aptur og voru hestarnir mjög viljugir og heim- fúsir til haganua hjá Tjaldvatni; þangað komum við seint um nóttina og höfðum þá farið langa og örðuga ferð. Hinn 16. ágúst héldum vér heimleiðis, fórum yíir Tungná og upp í Suðurnámur og vorum þar í tjaldi um nóttina. Næsta dag héldum vér áfram ferð- inni og komum um kvöldið liiun 18. á Eyrarbakka. Ekki fékk eg eins mikla fræðslu um fuglalílið einsog eg hafði búizt við. Norðan við Skálavatn er arnarhreið- ur (halietus albicilla) á lágum ldetti og var hægt að komast að því ; það var auðséð að örnin hefir búið þar í mörg ár, enda var staðurinn vel valinn, því útsjón er þaðan hin bezta yfir Skálavatn og Tjaldvatn. Heim- brimar (colymbus glacialis) eru algengir við Eiskivötn, peir verpa þar á hólmunum í vötnunum, þar eru Jíka lómar (colymbus septemtrionalis), efa þeir eru ekki eins algengir; af andategundum sá eg ekki nema þrjár, stokk- önd (anas boschas), rauðdúfuönd (a. penelope) og urtönd (a. crecca)*. A sýslufundi í Yesturskaptafellssýslu 24. nóvember
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.