Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 122

Andvari - 01.01.1890, Page 122
100 Næst austan við pessa á er fjall, nærri sérstakt, með Lellrum vestan í, og kölluðu peir pað Hellisfjall; næsta hnúk par fyrir austan köiluðu peir Mosahnúk; peir héldu norður með honum að austan um slétta sanda og komu að stóru stöðuvatni, sem liggur norðan undir fremri fjallgarðinum í Skaptárfjöllum; par lentu peir á eyði- söndum kl. 10 um kvöldið, voru par um nóttina, bundu hestana og gáfu peirn liey. Næsta morgun (3. septem- her) var norðaustanvindur og óheiðskirt veður; lögðu peir á stað kl. 6 um morguninn austur í Skaptárfjöll, skiptu sér kl. 9 f. m.; 2 gengu austur úr fjöllunum austur undir Skaptá, og suður með peim að austan; en hinir tveir geymdu liestana og gengu upp á fjallgarðinn, upp á liæsta tind- inn, og kölluðu hann Bjarnatind, pví Bjarni í Hörgsdal hafði fyrir nokkru farið norður fyrir Skaptá og upp á pennan tind, og hafði hlaðið par vörðu. Stöðuvatuið, sem peir sáu, nær frá jökli og að Bjarnatindi, og gizk- uðu peir á,að pað mundi vera 3 mílur á lengd, og héldu, að pað mundi líklega vera myndað af hlaupi úr Skaptá, og kölluðu pað pvi Skaptárvatn. í Skaptárfjöllum segja peir rétt fögur sauðpláss, einkum austan í fjallgarðinum. Ekki er mér hægt af lýsingunni að sjá, hvar peir fjelag- ar hafa síðan farið, en seinni hluta dags eru peir komn- ir norður yfir Tungná; héruðin og fjallgarðana milli Skaptárfjalla og Tungnár nefnir lýsingin eigi, og mér er heldur eigi hægt að sjá með vissu, hvar peir hafa farið yfir ána. Eyrir norðan ána hittu peir vörðuna, sem peir Nielsen höfðu hlaðið; liéldu fyrst paðan til norð- urs, en sneru síðan við suður með Litlasjó, og komu til Yeiðivatna um kvöldið 4. septemher; voru peir pá orðuir heylausir, og purftu að koma hestunum í haga. Næsta dag voru peir um kyrrt, en hinn 6. september héldu peir norðaustur frá Yeiðivötnum yíir sanda og eldhraun, unz skammt var til jökuls; hlóðu peir par vörðu og kölluðu Ólafsvörðu; beygðu peir pví næst til norðurs, unz peir póttust sjá í Köldukvísl; sneru pá við J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.