Andvari - 01.01.1890, Síða 122
100
Næst austan við pessa á er fjall, nærri sérstakt, með
Lellrum vestan í, og kölluðu peir pað Hellisfjall; næsta
hnúk par fyrir austan köiluðu peir Mosahnúk; peir héldu
norður með honum að austan um slétta sanda og komu
að stóru stöðuvatni, sem liggur norðan undir fremri
fjallgarðinum í Skaptárfjöllum; par lentu peir á eyði-
söndum kl. 10 um kvöldið, voru par um nóttina, bundu
hestana og gáfu peirn liey. Næsta morgun (3. septem-
her) var norðaustanvindur og óheiðskirt veður; lögðu peir á
stað kl. 6 um morguninn austur í Skaptárfjöll, skiptu sér kl.
9 f. m.; 2 gengu austur úr fjöllunum austur undir Skaptá,
og suður með peim að austan; en hinir tveir geymdu
liestana og gengu upp á fjallgarðinn, upp á liæsta tind-
inn, og kölluðu hann Bjarnatind, pví Bjarni í Hörgsdal
hafði fyrir nokkru farið norður fyrir Skaptá og upp á
pennan tind, og hafði hlaðið par vörðu. Stöðuvatuið,
sem peir sáu, nær frá jökli og að Bjarnatindi, og gizk-
uðu peir á,að pað mundi vera 3 mílur á lengd, og héldu,
að pað mundi líklega vera myndað af hlaupi úr Skaptá,
og kölluðu pað pvi Skaptárvatn. í Skaptárfjöllum segja
peir rétt fögur sauðpláss, einkum austan í fjallgarðinum.
Ekki er mér hægt af lýsingunni að sjá, hvar peir fjelag-
ar hafa síðan farið, en seinni hluta dags eru peir komn-
ir norður yfir Tungná; héruðin og fjallgarðana milli
Skaptárfjalla og Tungnár nefnir lýsingin eigi, og mér
er heldur eigi hægt að sjá með vissu, hvar peir hafa
farið yfir ána. Eyrir norðan ána hittu peir vörðuna,
sem peir Nielsen höfðu hlaðið; liéldu fyrst paðan til norð-
urs, en sneru síðan við suður með Litlasjó, og komu
til Yeiðivatna um kvöldið 4. septemher; voru peir pá
orðuir heylausir, og purftu að koma hestunum í haga.
Næsta dag voru peir um kyrrt, en hinn 6. september
héldu peir norðaustur frá Yeiðivötnum yíir sanda og
eldhraun, unz skammt var til jökuls; hlóðu peir par
vörðu og kölluðu Ólafsvörðu; beygðu peir pví næst til
norðurs, unz peir póttust sjá í Köldukvísl; sneru pá við
J