Andvari - 01.01.1890, Side 123
101
til vesturs og suðvesturs, og komu að ákaílega stóru
vatui, sem peir hugðu vera Stórasjó; par fundu peir
töluvert graslendi við vatnsbotninn af mel og blöðku.
Um kvöldið fóru peir aptur til Yeiðivatna, og voru par
næsta dag um kyrrt. Hinn 8. september fóru peir suð-
ur ylir Tungná, líklega ofarlega við Yeiðivötn(?), en
hvar veit eg ekki, pvi hér kemur annar myrkviðriskafli
í lysingunni, sem mér er ómögulegt að botna í; get eg
pví heldur ekki sagt, hvar peir hafa farið um landið
fyrir sunnan Tungná, en 9. september eru peir lcomnir
suður í Kýlinga; paðan fóru peir að Námskvísl, sneru
hcimleiðis nasta dag, og komu að Búlandsseli hinn 11.
s. m.1.
Ferð pessi er merkileg að mörgu leyti; peir félagar
fóru um stór héruð, sem áður voru pvínær ókunn; pví
miður heíir enginn peirra verið nógu pennafær, til pess
að geta lýst landinu og ferðinni greinilega; pað er mjög
örðugt, jafnvel fyrir nákunnugan mann, að komast fram
úr ferðasögunni, af pví hún er svo ruglingslega framsett,
og stefnulýsingin og áttirnar eru allar á reiki. Hefði
lýsing pessi verið jafn vel framsett eins og lýsingin á
ferð íJingeyinga um Ódáðahraun 1880, pá hefði eflaust
mátt mikið á henni græða. Stóra vatnið, sem peir
komu að hjá Skaptárfjöllum, liefir líklega verið vatnið,
sem við kölluðum Langasjó, en pað vatn, sem Ólafur Páls-
son kallar Stórasjó, er auðsjáanlega Jmrisvatn; hafa peir
komið að vesturbotni vatnsins; par er töluvert melland
í hrauninu, sem fallið heiir niður í vatnið, og þórisós
rennur gegnum. Austurflóann hafa peir ekki séð, enda
er hann luktur bröttum hamrablíðum á báða vegu.
Eptir að eg var búinn að skoða Yeiðivötn og öræfm
milli Tungnár og Köldukvíslar, var aðalerindi ferðarinn-
ar aflokið. Á heimleiðinni' skoðaði eg ýmislegt jarð-
1) Suðri, 2. árg, 1884, lils. 127, og 3. árgM 1885, bls. 1—2.