Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 123

Andvari - 01.01.1890, Síða 123
101 til vesturs og suðvesturs, og komu að ákaílega stóru vatui, sem peir hugðu vera Stórasjó; par fundu peir töluvert graslendi við vatnsbotninn af mel og blöðku. Um kvöldið fóru peir aptur til Yeiðivatna, og voru par næsta dag um kyrrt. Hinn 8. september fóru peir suð- ur ylir Tungná, líklega ofarlega við Yeiðivötn(?), en hvar veit eg ekki, pvi hér kemur annar myrkviðriskafli í lysingunni, sem mér er ómögulegt að botna í; get eg pví heldur ekki sagt, hvar peir hafa farið um landið fyrir sunnan Tungná, en 9. september eru peir lcomnir suður í Kýlinga; paðan fóru peir að Námskvísl, sneru hcimleiðis nasta dag, og komu að Búlandsseli hinn 11. s. m.1. Ferð pessi er merkileg að mörgu leyti; peir félagar fóru um stór héruð, sem áður voru pvínær ókunn; pví miður heíir enginn peirra verið nógu pennafær, til pess að geta lýst landinu og ferðinni greinilega; pað er mjög örðugt, jafnvel fyrir nákunnugan mann, að komast fram úr ferðasögunni, af pví hún er svo ruglingslega framsett, og stefnulýsingin og áttirnar eru allar á reiki. Hefði lýsing pessi verið jafn vel framsett eins og lýsingin á ferð íJingeyinga um Ódáðahraun 1880, pá hefði eflaust mátt mikið á henni græða. Stóra vatnið, sem peir komu að hjá Skaptárfjöllum, liefir líklega verið vatnið, sem við kölluðum Langasjó, en pað vatn, sem Ólafur Páls- son kallar Stórasjó, er auðsjáanlega Jmrisvatn; hafa peir komið að vesturbotni vatnsins; par er töluvert melland í hrauninu, sem fallið heiir niður í vatnið, og þórisós rennur gegnum. Austurflóann hafa peir ekki séð, enda er hann luktur bröttum hamrablíðum á báða vegu. Eptir að eg var búinn að skoða Yeiðivötn og öræfm milli Tungnár og Köldukvíslar, var aðalerindi ferðarinn- ar aflokið. Á heimleiðinni' skoðaði eg ýmislegt jarð- 1) Suðri, 2. árg, 1884, lils. 127, og 3. árgM 1885, bls. 1—2.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.