Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 125

Andvari - 01.01.1890, Page 125
103 21 ábúendum á þessum jörðum fékk liver að eins tæpa 10 hesta af heyi að meðaltali'. Sveitin á enn pá langt í land að ná sér eptir penna sandvetur, en pó er fui ðanlega farið að gróa upp víða. Yið fórum ylir J>jórsá á ferju h]á |>jórsárholti, pví áin var ekki reið á Nautavaði, sem er litlu fyrir neðan ferjustaðinn. J>jórsá rennur hér á hrauui og er mjög ströng rétt fyrir ofan pað að ferjað er;sum- staðar er stórgrýti í henni, svo pað getur skemmt ferjuna, pegar áin er lítil. Frá jpjórsárholti fór eg upp að Stóra-Núpi og svo um alkunn héruð niður að Hrepp- hólum; land er hér alstaðar einkennilegt og tilbreyting töluverð vegna móbergsfellanna, dalanna og ánna. Síð- an riðum við niður með Laxá, að Birtingaholti, og svo árbakkana að Auðsholti; fórum yfir niinni Laxá og Stórós, síki, sem rennur út í Laxá; par getur verir viðsjált fyrir ó- kunnuga, pví menn verða að ríða granda niður í vatn- inu fyrir ósmynninu og er sandbleyta eða sund, ef út af bregður. A7ið fórum á ferju yfir Hvítá, litlu fyrir ofan Auðsholt; par er bezti ferjustaður, pví áin er lygn og ekki breið; fóruin við svo suður að Laugarási, til pess að skoða hverina og laugarnar, sem par eru. Laugarás er holtliryggur, spölkorn fyrir austan Skálholt, við Hvita; par eru jarðhitar miklir og sjást reykirnir langt að. j>ar dó Ketill biskup j>orsteinsson árið 1145; var hann í heimboði hjá Magnúsi Einarssyni Skálholtsbiskupi og sat par í brúðkaupsveizlu mikilli; svo segir í Hungur- vöku: »Sú veizla var svá mjök vöndut, at slík eru sízt dæmi til á Islandi; par var mikill mjöður blandinn, ok öll atföng önnur sem bezt mátti verða. En föstudags- aptan fóru biskupar báðir til laugar í Laugarás eptir náttverð. En par urðu pau tíðindi, at par andaðist Ket.ill biskup. Mikill hryggleiki var par á mörgum mönnum í pví heimboði, par til er biskup var grafinn ok um hann búit. En ineð fortölum Magnúsar bisknps 1) Sbr. ísafold 1882, IX., bls. 32 og 47.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.