Andvari - 01.01.1890, Síða 125
103
21 ábúendum á þessum jörðum fékk liver að eins tæpa
10 hesta af heyi að meðaltali'. Sveitin á enn pá langt
í land að ná sér eptir penna sandvetur, en pó er fui ðanlega
farið að gróa upp víða. Yið fórum ylir J>jórsá á ferju h]á
|>jórsárholti, pví áin var ekki reið á Nautavaði, sem er litlu
fyrir neðan ferjustaðinn. J>jórsá rennur hér á hrauui
og er mjög ströng rétt fyrir ofan pað að ferjað er;sum-
staðar er stórgrýti í henni, svo pað getur skemmt
ferjuna, pegar áin er lítil. Frá jpjórsárholti fór eg upp
að Stóra-Núpi og svo um alkunn héruð niður að Hrepp-
hólum; land er hér alstaðar einkennilegt og tilbreyting
töluverð vegna móbergsfellanna, dalanna og ánna. Síð-
an riðum við niður með Laxá, að Birtingaholti, og svo
árbakkana að Auðsholti; fórum yfir niinni Laxá og Stórós,
síki, sem rennur út í Laxá; par getur verir viðsjált fyrir ó-
kunnuga, pví menn verða að ríða granda niður í vatn-
inu fyrir ósmynninu og er sandbleyta eða sund, ef út af
bregður. A7ið fórum á ferju yfir Hvítá, litlu fyrir ofan
Auðsholt; par er bezti ferjustaður, pví áin er lygn og
ekki breið; fóruin við svo suður að Laugarási, til pess
að skoða hverina og laugarnar, sem par eru. Laugarás
er holtliryggur, spölkorn fyrir austan Skálholt, við Hvita;
par eru jarðhitar miklir og sjást reykirnir langt að.
j>ar dó Ketill biskup j>orsteinsson árið 1145; var hann
í heimboði hjá Magnúsi Einarssyni Skálholtsbiskupi og
sat par í brúðkaupsveizlu mikilli; svo segir í Hungur-
vöku: »Sú veizla var svá mjök vöndut, at slík eru sízt
dæmi til á Islandi; par var mikill mjöður blandinn, ok
öll atföng önnur sem bezt mátti verða. En föstudags-
aptan fóru biskupar báðir til laugar í Laugarás eptir
náttverð. En par urðu pau tíðindi, at par andaðist
Ket.ill biskup. Mikill hryggleiki var par á mörgum
mönnum í pví heimboði, par til er biskup var grafinn
ok um hann búit. En ineð fortölum Magnúsar bisknps
1) Sbr. ísafold 1882, IX., bls. 32 og 47.