Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 126

Andvari - 01.01.1890, Page 126
104 ok drykk þeirn hinum ágæta, er þar var veittr, þá urðu menn skjótara afhuga hörmum sínum«. I Laugarási er móberg líklega undir; hverirnir eru þar vestan við ásinn í smásíkjum og grafningum; sameinast, vatnið úr þeim og mýrlendinu í kring, og verður að dálitlum ósi. Hveragötin eru full af sjóðandi og bullandi vatni, en ekki gjósa þau; mesta hitann fann eg í holu beint nið- ur undan bænum; þar voru 97" C., í Draugahver 96", í Hildarhver 94", í Potti 94V* °. Kringum liverasíkin vaxa hinar vanalegu hveraplöntur, t. d. mura, græði- súrur, vatnsnaíii og oddvarategund (polygonum gtrsi- caria). Austan og norðan við ásinn eru líka dálitlir jarðhitar. TJm kvöldið riðum við í þoku og rigningu upp að Torfastöðum. Kringum Torfastaði skoðaði eg einnig ýmsa hveri, og hafði þar ágæta leiðsögn hjá skólabróður mínum og fornkunningja, séra Magnúsi Helgasyni. Fór eg fyrst að Keykjavöllum; þar eru jarðhitar nokkrir; bærinn stend- ur undir holti, og eru þar tvö heit op; í hinu nyrðra 80°, en í hinu syðra 60", og er það lilaðið upp; úr nyrðra gatinu safnast vatnið í lítinn tjarnarpoll í mýr- arröndinni, og er hann volgur; fyrir neðan bæinn er auk þess dálítil volg tjörn í mýrinni. Frá Keykjavöll- um riðum við um mýrar að Reykbolti; það er hátt mó- bergsholt, eigi langt frá Tungufljóti; það er aflangt og hátt, og bratt að austan niður að inýrunum við fljótið. Ofan á móberginu er efst í holtinu dálítið af basalti í stuttum súlum, og er það sumstaðar ís-núið að ofan; svo er hér í fleiri fellum og holtum, að móberg liggur undir, en þunnt blágrýtislag ofan á, og heíir það hlíft móberginu; annars hefðu fellin og holtin eyðzt á ísöld- inni eða fyrr. Séra Magnús benti inér á sjaldgæfa jurt, sem vex undir klettum austan i Reykholti; það er »galeopsis tetrahit*, og hefi eg hvergi séð líkt því eins stórvaxnar jurtir af þeirri tegund. AfReykholti er frem- ur fögur útsjón upp eptir dalnum, sem Tungufljót
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.