Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 129

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 129
107 laugar í tveim volgum lækjadrögum, er renna saman áður en peir renna í vatnið; efst í nyrðri læknum er á einum stað í liolu 79" hiti, á öðrum stöðum milli 60 og 70°; í syðri læknum er hlaðin upp lítil laug (54° heit), en ofar er í götum mestur hiti 68°; enginn liverahrúður er við pessar laugar, en aðeins slí kringurn opin. pað er sagt að lík Jóns biskups Arasonar haíi verið pvegið i pessari laug. Beint niður af bænum eru á tveim stöðunr hverir við strönd vatnsins, og koma upp í sandi. í nyrðri hvernum er eitt aðalop og 3 smágöt; par er hitinn 90-93". Syðri hverirnir eru miklu stærri; par eru 4 skálar í röð all-vatnsmiklar, og auk pess sýður upp úr smágötum, sem eru í sand- rifinu fyrir neðan; i smágötum sést sumstaðar sjóðandi leir, og er hitinn par 92u. í hveraskálunum er hitinn um 95"; næst neðsti hverinn er stærstur og dökkur lirúður kringum hann; hann gýs 3 — 4 fet í lopt upp pvínær í sífellu, en upp úr hinum bullar og sýður án pess hann gjósi. í efsta hvernum hljóp hitamælirinn upp og niður frá 80° til 95“ eptir p'í sem gusurnar komu að neðan. Hiriumegin við vatnið sést reykur úr hver hjá ÚtejT. í Kristnisogu er pess getið, að »allir Norðlendingar ok SunnlendÍDgar voru skírðir i Reykja- laug í Laugardal, er peir riðu af pingi, pví at peir vildu eigi fara í kalt vatn«. Líklega er pessi Reykja- laug hjer hjá Laugarvatni, pó menn hafi ekki vissu fyr- ir pví. Úr Laugarvatni fellur Hólaá, krókótt síki, út í Brúará, en úr Apavatni Hagaós. Um kvöldið tjölduð- um við á Beitivöllum. Kálfstindar ganga frarn vestan við vellina, og eru úr móbergi, par eru margir hell- isskútar og er Laugarvatnshellir peirra stærstur; hann er nærri 25 álnir á lengd og rúmgóður, en ekki er par hátt undir lopt. Móbergið er smágjört í hellinum, svo margir halá skorið par nöfn sín í steininn, líkt og í Bárðarhelli í Brynjudal. I gilinu fyrir norðan hellirr inn sést jarðmyndunin vel; móbergslögunum hallar aust-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.