Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.09.2009, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 24.09.2009, Qupperneq 44
28 24. september 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jæja! Ætli það sé ekki best að fara að... ... byrja! Heyrðu...? Ætlaðir þú ekki að skipta um dekk á bílnum í dag? Jú, en veistu hvað gerðist... Finnst þér stund- um eins og það sé verið að gera grín að þér? Finnst þér ein- hvern tímann að svo sé ekki? Af hverju eru svona fáar dýrategundir hér um slóðir? Látum okkur sjá... eyðilegging á lifi- brauði, mengun, sjúk- dómar, fólksfjölgun... Hvert ertu að fara Stjáni? Ég ætla að byggja örk! Af hverju ertu enn vakandi? Ég er ekkert þreyttur. Ég get breytt því með sjö orðum. Vaknaðu. Þú átt að fara í skólann. Virkar alltaf. Ha, hvað geturðu... Góðar fréttir elskan. Læknirinn segir að ég muni ekki hrjóta í nótt... Einu sinni var ég húðskammaður á bloggi fyrir að kalla ungan mann í 10/11 feitlaginn í pistli. Það væri svo mikil móðgun fyrir unga mann- inn að vera „kallaður“ feitlaginn að ég ætti bara að hundskast til að vera ekki að hreyta slíkum ónotum í ókunnugt fólk. Sjálfur er ég töluvert mikið yfir kjörþyngd og hef meira að segja verið sendur í blóðprufur, álagspróf á hjartað og kólesteról- mælingar af æðstu yfirvöldum í þeirri von að niðurstöður þeirra mælinga myndu verða til þess að ég léti af kokkteilsósuáti og kartöflu- flögufíkn. Ég er feitur og þannig standa mál í dag. Ég hef aldrei skilið fólk sem er reiðu- búið að móðgast fyrir hönd annarra. Í huga þess fólks má ekki segja hlutina eins og þeir eru. Þetta fólk er gróðrar- stía fyrir fordóma þótt það vilji láta hlutina líta þannig út að það sé opið og frjáls- lynt og taki öllum opnum örmum. Mestu fordómarnir felast náttúrlega í því að reyna að fela staðreyndirnar. Sjálfur lenti ég einu sinni í þeirri krísu hvort ég ætti að kalla þekktan homma „homma“ í frétt um hann og manninn hans. Ég var hálfpartinn skammaður af honum fyrir símtal- ið og spurninguna: „Ég er hommi og við erum hommapar,“ var auð- vitað svarið. Hræðsla mín við að móðga aðra réð þarna ríkjum og upp frá því hef ég ákveðið að segja hlutina eins og þeir eru; sama hvort fólk er feitt eða sam- kynhneigt. Staðreyndin er nefnilega sú að það fólk móðgast ekki yfir því heldur eru það allir hinir sem eru þó hvorki feitir né samkynhneigðir. Að móðgast fyrir hönd annarra NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson INGIBJÖRG RAGNHEIÐUR HITTI FRÆGASTA AUÐMANN HEIMS Í MISS UNIVERSE: CLIFF CLAVIN: „EINTÓMIR STRÁKAR TALA VIÐ OKKUR EFTIR TÓNLEIKA — GLATAГ RAMMSTEIN FENGU TYPPIN Í MYNDBANDINU VIÐ LAGIÐ PUSSY LÁNUÐ JAY-Z ÆTLAÐI AÐ DREPA AUTO-TUNE EN JÓK SÖLUNA Í STAÐINN NÝJA MUSE PLATAN GAGNRÝND HAUKUR Í DIKTU LÆKNAR ÞYNNKU OG FLEIRA OG FLEIRA OG FLEIRA NÝTT FYLGIRIT Á MORGUN MEÐ FRÉTTABLAÐINU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.