Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 16

Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 16
14 F Á L Iv I N N svaraði fyrst meS því, að reka olnbogann í augað á þeim sem sat við hliðina á mjer og síðan lielti jeg úr portvínsglasi á bringuna á píslarvættinum Lamb liðsforingja, sein enn var ókrossuð. Til þess að styðja mig og standa stöðugur ætl- aði jeg að taka baðum liöndum í borðbrúnina, en náði aðeins í dúkinn. Og ]iað fór einsog jeg lijelt: spegilfagurt rauðaviðár- borðið rann burt undan dúkn- um, með öllu, ábætisskálunum og slípuðum krystallsflöskun- um. Jeg reyndi i örvæntingu minni að krækja fætinum utan um eina borðlöppina til að hindra flóttann - með þeim árangri að borðið valt um með braki og brestum. .Jeg iríisti þó ekki meðvitundina meira en svo, að jeg geymi í hugskotinu mynd af liinum tígulega og lirausta liðsforingja, sem Iiafði fengið skrámu á nefið og af Bonsor frænda, sem sat flötum beinum á gólfinu, alþakinn beslilmetum og vínberjum. TL^ ÖLD desembersólin steig morguninn eftir upp yfir viöurstygging eyðileggingarinn- ar. Ivöldusóttin mín liafði tek- ið hástúkustig. Það bljóta allir að liafa sjeð. Því að fólkið var svo áberandi alúðlegt við mig og ljet mig skilja, að það liefði einu sinni enn fyrirgefið mjer afglöp mín og óhöpp, fyrirgefið mjer brot mín á öllu velsæmi og sætt sig við tilhugsunina um, að „það væri ekki nema einu sinni sem....“ o. s. frv. Nú var kominn lögfræðingur með skjöl og' skírteini, blá skjöl með rauðum innsiglum og löng skjöl. Voru nú haldnir nokkrir fvrirlestrar yfir mjer og að lok- um var jeg beðinn um að skrifa nafnið mitt á stórt, hvítt skjal, gat ekki greint nokkurn staf, að- sem lá á miðju horðinu. Jeg eins stóran, hvítan blett, sem var á sveimi fyrir augunuin á mjer. En þá var innihaldið les- ið hátt fyrir mig, og svo var pennaskafti stungið milli fingr- anna á mjer. Alt sem jeg þurfti að gera, var að hitta pappirsörkina með pennanum. Jeg miðaði vandlega, beit á vörina, krepti hnefann á vinstri hendinni, krepti tærnar í stígvjelunum, kítti hausnum nið- ur á milli herðanna til að skrúfa liann fastan á liálsinn, hjelt niðri í mjer andanum, tók viðhragð en hitti fyrir utan hlaðið. Til þess að bjarga þessu við ljel jeg eins og jeg hefði ætl- að að dýfa pennanum í blek- hyttuna, sem stóð alveg við þar sem penninn hafði liitt. En til þess að vera viss um, að penn- inn bitti byttustútinn þá tók jeg liana upp með vinstri hendi. A næsta augnabliki rann heilt Svartahaf af bleki yfir hvíta skjalið. Og þvínæst tókst mjer að hola pennanum á milli rifj- anna á Standfast kapteini, áð- ur en liann hrópaði: — Nú er nóg komið, þorpari. Viljið þjer snáfa hurt! Sundurmarinn af liarmi flýði jeg til Tilly, til að heyra úr- slitadóminn af köldum vörum bennar: Heldur vildi hún giftast aum- asta umrenningi en óbetranleg- um drykkjusvola! Allar skýringar reyndust ár- angurslausar og allar ávísanir á köldusóttina mína reyndust ógjaldgengar. Örvinglaður komst jeg í járn- brautarlestina, komst til Lond- on, æddi í sóthitanum út á göt- una og rakst beinl í fangið á lögregluþjón, sem fór með mig í steininn. Kviðdómendurnir hristu höf- uðið að skýringum mínum. Að- aldómarinn liristi líka liöfuðið. Og tillieyrendurnir á svölunum tiu þúsund espilauf! Höfuðið á mjer var að klofna og jeg vaknaði! EG var í mjög óþægilegum stellingum í klefa í Doover- lestinni. Þetta var gamall laup- ur, sem skalf og nötraði svo glumdi í öllu, eins og lestin væri að renna út af teinunum. Tungan loddi við góminn — en köldusóttin var horfin. Jeg neri augun og steig út úr lest- inni, liægt og varlega. En jeg kom engu í uppnám. Jeg fjekk mjer leiguvagn og ók heim til frænda míns. Jeg misti ekki peningana á stjettina og sleit ekki bjöllustrenginn. Jakes vildi endilega gefa mjer konjaks- toddy og' jeg datt hvorki upp nje niður í stigann, en Tilly og vestið hans Bonsors frænda tóku mjer opnum örmum. Jeg skar kalkúnann hjá Standfast kap- teini, undirskrifaði lijúskapar- samninginn án þess að finna til skjálfta og svo giftist jeg elskunni henni Tilly 27. desem- her. En það skal enginn fá mig til að trúa, að jeg liafi ekki haft köldusótt! SIGUIt HAUSKÚPNAFRÆÐINGSINS Sænskt blað segir svohljóðandi sögu: Ári'ð 1924 var hinn kunni höfuð- lagsfræðingur Sten Frödin prófessor í samkvæmi. Voru gestirnir að leika sjer að þvi, að láta hann lýsa skap- ferii manna eftir myndum er hon- um voru sýndar af þeim, og Frödin hafði tekist þetta aðdáanlega vel, þegar gestgjafin lagði fyrir hann eina mynd enn og spurði. „Þetta er glæpamannshaus! Treyst ið ekki honum“. Það varð almennur hlátur að pró- fessornum fyrir, þvi að engan grun- aði þá neitt ilt um Ivar Kreuger, en af honum var myndin. ----x---- Ljónshjartað. Ljónið hefir smæst lijarta af öll- um rándýrum. En Filippus annar Spánarkonungur, sem kallaður hefir verið allra harðstjóra ragastur, hafði stærsta hjartað, sein menn vita til að liafi verið i mannsbrjósti. Læknafjölskyldan. í Curtisfjölskyldunni i London hafa verið læknar mann lram af manni i óbrolinni línu i 224 ár, lil 27. september 1927. Síðasti maður- inn í þessari löngu læknaröð var William Curtis, sem dó fyrnefndan dag 87 ára gamali. Gorgias frá Epirus fædist i lík- kistu, sem móðir hans hafði legið dauð í, í tvo tíma. Jeg giftist henni Tillu 27. desember. E=3E ÞAÐ ER EKKI TALAÐ UM ANNAÐ í BÆNUM Siórkostlegar birgðir af itölskum leikföngum. Jólasala EDINBORGAB DA6LE6A eykst aðsóknin á jólasölu Edinborgar. Það er ekki að furða, því úr mestu er þar að velja, bestar og ódýrastar vörur. GLEYMIÐ EKKI BÖRNUNUM Kærkomnasta jólagjöfin hvort heldur er fyrir pilt eða stúlku er LEIKFANG ÚR EDINBORG.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.