Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Qupperneq 17

Fálkinn - 16.12.1933, Qupperneq 17
F A L K I N N 15 Fljótur og auðveldur jDvottur með Rinso Það er Ijett verk að þvo þvott. Þegar Rinso er notað. Leggið þvottinn í Rinso-upplaustn nætur- langt, og næsta morgun sjáið þjer, að öll óhreinindi eru laus úr honum yður að fyrirhafnar- lausu. Þvotturinn þvær sig sjál- fur, á meðan þjer sofið. Rinso gerir hvítann þvott snjóhvítan, ag mislitur þvottur verður sem nýr. Rinso verndar þvottinn frá sliti og hendur frá skemdum, þvi alt nudd er óþarft. Reynið Rinso-aðferðina þegar þjer þvoið næst, og þjer notið aldrei gamaldagsaðferðir aftur. Rinso VERNDAR HENDUR, HELDUR ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM M-R 79-33 1C R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND EFNAGERÐ ÁFENGISVERSLUNAR RÍKISINS hefir nú endurbætt framleiðslu sína á: Eau de Portugal. Eau de Quinine. Eau de Cologne. Bay Rhum. ísvatni. Þessar fimm tegundir hárvatna eru nú þegar fyrir hendi á hentugum glös- um. Stærðir og smásöluverð hverrar tegundar um sig er sem hér segir: 900 gv. glas kostav.kv. 9.45 450 — — — — 5.70 250 — — — — 3.60 125 — — — — 2.25 Kaupum aftur tómu glösin á 15, 25, 35 og 50 aura, eftir stærðum. — Hárvötnin hentug til tækifærisgjafa. VERSLANIR! Munið að tryggja yður í tæka tíð fyrir jól: HÁRVÖTN. BÖKUNARDROPA. SPÖNSKU ILMVÖTNIN. Sendum gegn póstkröfu á viðkomustaði strandferðaskipa. ÁFENGISVERSLUN RÍKISINS.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.