Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Qupperneq 41

Fálkinn - 16.12.1933, Qupperneq 41
F Á L K I N N 39 NÝIK LEIKENDUR í OBERAMMER- GAU. Á komandi sumri verða hinir frægu píslarsjónleikar sýndir í Oberammergau og var nýlega vcr- ið að velja leikendurna, sem eiga að hafa lilutverkin íneð höndum i sum- ar og æfingar eru þegar byrjaðar. Nefndin sem dæmdi um leikend- urna á samkepninni starfaði undir forsæti Essers ráðuneytisforseta í Bayern en fjöldi fólks var viðstadd- ur þegar valið fór fram. Á myndinni hjer að ofan sjást leikendurnir í lielstu hlutverkunum næsta sumar. Frá vinstri, efri röð: Willi Bierling (Jóhannes), Alois Bang (Kristur), Anni Rutz (María). Neðri röð: Ilugo Rutz (Kaifas), M. Breitsámter (Pilatus) og Hans Mayr (Herodes). — Leikirnir hefj- ast 27. maí 1934 og verða sýndir 28 sinnum, síðast 1G. september. TVÆR MERKAR BÆKUIi. Nýlega hafa komið úf í danskri þýðingu tvær merlcar bækur um merkar rannsóknir. Önnur þeirra er eftir Sven Hedin og heitir „Jehol“, én hin er síðara hindið af lýsingu Howard Carters á gröf Tut-Ankh- Amons. Sven Hedin, hinn frægi sænski landkönnuður, sýnir sig frá nýrri hlið í þessari síðustu hók sinni. í inngangskaflanum segir hann eigi aðeins frá töfrum og un- pn ferðalagsins og öllu jiví sem fyrir augun ber, heldur birtist þarna itar- leg fræðilýsing á öllum þeim fjár- sjóðum, sein Jehol hel'ir að geyma, i byggingarlist og frá fornfræðilegu sjónarmiði. Og svo lýsir hann jefn- framt lifandi og skemtilega löngu liðnum timum í sögu Kínverja, þeg- ar þeir voru stórveldið mikla, hirð- lifinu og hinni stórfeldu menningu. 1 fyrra bindinu af „Gröf Tut- Ankh-Amons“ sagði Howard Carter, hinn frægi Egyptafornfræðingur frá forskálanum í konungsgröfinni og því sem þar fanst, en það var ekki nema smáræði lijá því, sem siðar kom fyrir dagsins ljós. í öðru bindi segir hann frá sjálfri grafhvelfing- unni og múiníu konung's — hinni einustu egyptsku konungsraúmíu, sem fundist hefir með öllu því ó- hreyfðu, er með henni var látið í gröfina. Þvi að hinar eldri konunga- grafir, sem áður hafa fundist hafa Góðar vörur! vöiur eru viðurkendar þær bestu. Aðalútsala á Yale-vörum og Viklng sögum er í Járnvörudeild Jes Zimsen. Víkings sagir eru bestu sagir sem fást. Smekklásalyklar sorfnir. Hengilásar frá 0.40. ••••••«••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Happdrætti Háskóia tslands tekur til starfa 1. jan. 1934. 25000 hlutir í 10 flokkum. Verð 60 kr. á ári eða 6 kr. í hverjum flokki. Vinningar samtals kr. 1.050.000,00 á ári. ! á 50000 kr., 2 á 25000 kr., 3 á 20000 kr. 2 á 15000 kr., 5 á 10000 kr. o. s. frv. á heilan hlut. Fimii hver miði fær vinning á árinu, Aths. Fyrsta starfsárið verða einungis gefnir út fjór- ungsmiðar, og verða fvrst seldir A-miðar nr. 1 25000, þá B-miðar nr. 1 -25000, en þá C- og D-miðar ineð sama liætti. Umboðsmenn í nálega öllum kauptúnum. Vinningarnir eru skattfrjálsir. allar fengið heimsókn af ræningj- um er látið hal'a greipar sópa um gull og gersimar, og jafnframt brot- ið svo mikið og bramlað, að graf- hvelfingarnar og umbúnaðurinn um líkin var ekki nema svipur hjá sjón. Hjer birtast tvær myndir, sín úr hvorri bókinni, ni'l. konungsmúmi- an i kistu sinni, eflir að ystu reif- arnar hafa verið teknar af, og Sven Hedin í tjaldstað á heimleiðinni frá Jehol. Bak við hann sjest einn þátt- takandinn í leiðangrinum, Georg Söderblom. Mll með isleiiskum sktptmi1 j»|

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.