Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Qupperneq 44

Fálkinn - 16.12.1933, Qupperneq 44
F A L K I N N færi sökum ösku frá Kötlugos- inu árið áður. Komu við í krik- anum milli Skaftár- og Síðujök- uls og þaðan i Hágöngur og höfðu þá verið þrjá daga í ferð- inni. tJr Hágöngum tóku þeir stefnu skamt austanvert við Pálsf jall og norður fyrir það, en tóku þá stefnu í austur á Jökul- bungu og fundu að kveldi 31. ágúst Sviagíg, sem samkvæmt staðarákvörðun þeirra liggur að kalla í beina stefnu norður af Skaptafelli í Öræfum, sunnan við jökulmiðju. Telur Wadell, sem skrifað hefir um ferð þessa í „Geografiska Annaler“ 1920, sig þar bafa fundið ráðninguna á jökulhlaupunum í Skeiðarár- jökli. Gígur þessi er samkvæmt mælingu þeirra Svíanna um IV2 km. á lengd og rúmir fhnm á breidd og fullur af vatni. Víða er svo kalt i gígnum, að jakar sem falla ofan af jökulbrúnun- um í kring bráðna ekki og myndast krapalag og jafnvel is á vatnsborðinu víðast í gígnum, en þó segir að á stöku stað leggi eim upp af vatninu. Gígbarm- arnir voru 80—100 m. háir frá vatnsfleti og upp á brún. — Eldur var uppi í Vatnajökli 1903 og hyggja Svíarnir, að það gos hafi verið i gíg þessum, enda telja þeir að hann hafi gosið mjög nýlega og jafnvel eftir 1903 og benda á, að þarna muni Þorbergsvatn luidir norðurrönd Vatnajökuls, anstan Kverkfjalla. Þar hafði Cambridge-leiðangurinn að- aðbækistöð sina meðan stóð á rannsóknunum norðan jökulsins. vera að finna einna mestu gos- stöðvar íslands á yfirstandandi tíma. Wadell og Ygberg stóðu ekki við nema einn dag þarna við gíginn, vegna þess, að fóður og vistir leyfðu ekki lengri viðdvöl, en lijeldu áfram 2. september og stefndu htið eitt norðan við há- austur, miðjan hájökulinn, sem er nær marflatur næstu 50 kíló- inetrana, að sögn þeirra. Kom- ust þeir á tveim dögum austur á móts við fláa Heinabergsjök- uls, en þorði þá ekki að lialda sömu stefnu áfram og austur á Svínafellsjökul, en beygðu suður og austur niður Heina- Hinar heimsfrægu suðuvjelar PRIMUS eru bestar hvort heldur er til ferðalaga eða heimanotkunar. í Norðurpólsfðr sína 1897 tók Andrée með sjer eina primus suðuvjei. 1930 fanst þessi primus ásamt öðrum leyfum norðanfarans og var þá prim- u inn fyililega nothæfur eftir 33 ára dvöl i ís og snjó. Ferða'prímus. „PRIMUS“ fæst í flestum verslunum um land alt. Þórður Sveinsson & Go. Reyhjavík. Svona er best að hita prím- Umboðsmenn fyrir: usinn. Sjerstakur bensín- iiTnnmr p nn lampi, sem lítið kostar og má A.B. D. fl. fiJURTH & CO., nota til fleira. STOCKHOLM. o * o I NAKKE-OG SKULDER* BESKVTTER Bak- pokar glidel&s I LOKKET PA AUC LOMMER. ? O."Mi.>0>"i ferðaföt, tjöld og alskonar áhöld til ferðalaga, útvegum við kaupmönnum og kaupfjelögum frá liinni heims- þektu verksmiðju B.REDESEN & JÖR6ENSEN, Oslo. Roald Amundsen, Riiser-Larsen, Lincoln Ells- worth, Sir Hubert Wilkins og aðrir heims- kunnir pólfarar, létu Bredesen & Jörgensen búa til ferðafötin, bakpokana og tjöldin í leið- angra sína. Allir bestu skíðamenn Noregs fá skiðaföt sin og út- Lúnað frá þessari verksmiðju "II. »0 # o f Myndaskrá send þeim verslunum sem óska. | t O f Umboðsmenn: I ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. ! REYKJAVÍK • o # O’"Ili>' O•"Iii..OO."l|i>*©>,,lii.-O."Ui.’O."Uu' 0>",li>‘0'"lli>'0',|Ui>'O'"Mi>'0‘",l»>O'>,,l,>'O,,,lii''O •,*Ui.>O>">li>'O>,*I1j.>O j"Ii. 0*,|I|i.'0,"Mi.,0 >*,lhi>O>"llll>O*"l|iu0

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.