Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 45

Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 45
F Á L K I N N 43 Útsýn yfir norðnrrönd Vatnajökuls. bergsjökulinn og komu niður á fasta fold 5. september. En far- angur sinn urðu þeir að skilja eftir uppi á jökli vegna illfæris yfir gjár og klungur slu'iðjök- ulsins. Hálfum mánuði síðar var gerður út leiðangur til að sækja þennan farangur og lenti þá í svo miklu fárviðri, að tveir hestarnir drápusl og meiri liluti farangursins fór forgörðum. Um tvo næslu leiðangrana er fátt að segja, þvi að þeir höfðu frekar skemtiférðarmarkmið en visindalegt, en þó mætti einmitt þetta vera óstæða til frásagnar, jafnframt því að benda á, að svo mjög hafa hugmyndir manna um skemtiferðalög yfir jökla brej'st síðan 1875, að nú leggja upp í jökulgöngu menn, sem eigi sjá sjer fært að kosta miklu til ferðalaga eða eru „út- larðir“ fjallgöngumenn. Fvrri ferðin var farin 1926 og er minnisverð fyrir það, að þá er Islendingum sjálfum farið að skiljast, að það sje góð íþrótt og l>örf, að kanna ókunnuga stigu í eigin landi, án þess að vísinda- legt markmið sje fvrir handan eða fjestyrkur komi til, sem knýr mennina til fararinnar. Fvrir þessa sök væri gaman að rekja ferðir þessar að nokkru en því miður hefir aðeins fátt cill birst á prenti um þær og skortir því heimildir. Fyrri leiðangurinn var farinn sumarið ll)2(i. Það eru þrír Skaftfellingar, sem gera hann út, Helgi Guðmundsson frá Hoffelli, Sigurbergur Árnason >g Unnar Benediktsson. f>eir 1 ugsa sjer að fara kynnisför norður í íand, en þi’æða ekki söniu götur og aðrir langferða- menn, því að þeir ganga úr lrlaði á Hoffelli beina leið upp á Svínafellsjökul og svo ská- balt vestur yfir jökulinn um Dyngjujökul og yfir i Ódáða- hraun. Fóru þeir víða um norð- urland og síðan svipaða leið lieim til sin aftur og farnaðist ágætlega. Jökulgangan tók þá þrjá daga, 16.-18. júlí og leið- in sem þeir fóru á jökli var 82 krii. Sumarið 1932 fóru tveir Þjóð- erjar, dr. Verleger og dr. Max Keil núverandi sendikennari við háskólann hjer, norður á Vatna- jökul. Vegna tafa og vistaskorts irðu þeir að snúa við norðar- lega á jöklinum. Brian B. Boberts Þá er að geta um stærsta iðangurinn, sem farinn hefir verið yfir Vatnajökul, en það var Cambridgeleiðangurinn svo- nefndi, 1932. Þátttakendur lians voru 6 enskir báskólastúdentar, jjaraf 5 frá Cambridge. Foringi fararinnar var Brian B. Roberts fuglafræðingur, en hinir voru F W. Andersen jarðfræðingur, J. A. Beckett mælingamaður, P. Falk grasafræðingur, W. L. S. Fleming jarðfræðingur og W. L. Lewis mælingamaður og jarð- skjálftafræðingur. Styrk til far- arinnar lögðu kgl. landfræðifje- lagið og kgl. visindaf jelagio enská, auk ýmsra annara og e©e©@®e ©€j@©©©©©©e©©©&BS©©é©©€H5©©é©é©©©©0©©©®§ o •■"iiiin.- o ""111111," o • ""llllli"- O ""lllllii" O ""111111." O -'Ullli." O ....................... ""llllli," .......III........ Góður eiginmaður kappkostar að ljetta heimilisstörf K O N U sinnar. Stærsta spor- ið til þess er, að gefa henni „Ní LFSSK“ ryksugu í JÓLAGJÖF NILFISK hefir nýlega verið endurbætt og er altaf fullkomnasta ryksugan. Aðeins nokkur stykki ósetd. — Sendum flegn póstkröfu Umboðsmenn á fslandi fyrlr NILFISK-ryksugur: Raftæhjaverslunin Jóa Sigurðsson Sími 3836. Austurstrœti 7. ÍÍj O f = S f O s § I Reykjauík. j o j o o o o í I Mótorbátar. Við erum einkaumboðsmenn fyrir: FREDERIKSSDND SKIBSVÆRFT frbdekikssund og útvegum frá þeim allar tegundir af mótorbátum. — Bátarnir eru bygðir úr eik og eru að efni og öllum frá- gangi viðurkendir þeir traustustu og bestu, sem völ er á. — — — — seooooc" -’€'Ooooo<rt«?oœPooooeotH»oote€-v’iw*oeg‘i?eoooooooc o t o o o ö o ö Ö""IIIIIII Útgerðarmenn og sjómenn, ef þjer þurfið að kaupa mótorbát, þá látið okkur gefa yður tilboð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Eggert Kristjánsson & Co. REYKJAVÍK. " O ""Illlli." O ""IIIIII," O ""IIIIIH" O Illlii," O ""Illllii" O ""Ulliii" O ""Illllii" o ""HIDn' O ""Hllli." O ""Hllli," O "“Rlllr O '"llllln" O •"'Hlllr O ""11111«" O -"llllli.- O -"llllli- O O ""HHli." O ""llllli,- O ""llllli." O ••"Ullli- O ""Ullln- O ""llllli» O -"Ulli- O -'Ullii" O

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.