Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Qupperneq 46

Fálkinn - 16.12.1933, Qupperneq 46
44 FÁ'LKINN REYNDUR SJÓMAÐUR heimtar að mótonnn sje: Aflmikill, Sparneytinn, Gangviss og Auðveldur í meðferð. T U X H A M - Mótorinn hefir alla þessa kosti og er þess vegna besti fiskveiðamótórinn Hann er smíðaður af öllum stærð- um frá 12— 210 hestöfl. Umboðsmenn: Eggert Kristjánsson & Co. REYKJAVÍK var markmið liennar einkum tvént: að mæla þykt jökulsins á ýmsum stöðum með jarð- skjálfamæli og rannsaka jurta- gróður í grend við jökulinn norðan og sunnan. Þyktarmæl- ingarnar fórust þó algerlega fyr- ir, vegna þess að mælingaáliöld- in skemdust í flutningunum upp á jökulinn, en aðal-árangur ferð- arinnar eru rannsóknir ýmsar er þeir gerðu norðan jökulsins, austan Kverkfjalla og norðan Rrúarjökuls. Stúdentarnir komu með ensk- um togara til Hornaf jarðar. Þaðan flutti Þorbergur Þorleifs- son frá Hólum þá og farangur þeirra á 28 hestum upp á jökul og völdu þeir sjer leið upp Stað- ardal, skamt frá Kálfafellsstað. Voru þeir tíu stundir frá Kálfa- fellsstað upp að fyrsta tjaldstað sínum á Heinabergsjökli og þar skildu fylgdarmennirnir við þá. Þeir lögðu upp í fyrsta jökul- áfangann 1. júlí með tvo sleða og voru tæp 700 pund á livor- um. Sóttist þeim seint ferðin því að mót brekku var að sækja og sleðarnir þungir, svo að þeir komust aðeins rúma 3 km. f\Tsta daginn. Veður var gott þennan fyrsta jökuldag, en morguninn eftir breytti um og var dimmviðri næstu tíu daga. Fyrstu fimm dagana var svo Parcival síðasti musterisriddarinn heitir nýútkomin söguleg skáld- saga í þýðingu síra Friðriks J. Rafnar. — ðll sagan bvggist á sannsögulegum viðburðum. — Aðalpersónan, Parcival riddari, lifði á þeim tíma, sem sagan segir. — Þetta er bókmennta- listaverk, sem notið hefir vin- sældar lesenda um allan heim. Góðar riddarasögur hafa jafnan stytt íslendingum skammdegis- kvöldin og svo mun enn verða. Fæst hjá bóksölum um land allt. mikið ofviðri, að stúdentarnir urðu að halda kyrru fyrir. Og eftir það voru dagleiðirnar aldrei langar, þvi að færð var víðast hvar afleit á jöklinum, einkum vegna hlákunnar og krapsins, sem henni fylgdi. Urðu þeir að flytja selflutning er norður dró á jökulinn og vaða krap og leysingarvatn. Loks komust þeir norður yfir 14. júlí og liöfðu litið af jöklinum sjeð vegna dimmviðris, svo og af því, að þeir ferðuðust oft á nóttunni til þess að nota færið, sem var skárra i næurkuldanum en á daginn. Má þvi segja, að jökulferðin hafi alls ekki náð tilætluðum árangri. En hinsvegar vanst þeim betur þegar af jöklinum kom. Voru þeir á þessum slóð- um i viku, mældu upp og könn- uðu krikann milli Kverkfjalla eystri og Brúarjökuls, söfnuðu jurtum og steinum, fóru í Hvannalindir og viðar. Líka tóku þeir allmikið af myndum og birtast sumar þeirra lijer. Suður yfir jökulinn lögðu þeir leið sína nokkru vestar en þeir höfðu farið norður, en beygðu svo austur á fyrri leiðina þegar kom suður undir Heinabergs- jökul, lil þess að taka þar far- angur er þeir höfðu skilið eftir í norðurleið, þar á meðal ísmæl- ingaækin. Nyrst á jöklinum fengu þeir svo ilt færi, að þeir gátu alls ekki notað sleðana en urðu að bera farangur sinn, en brátt breytti um og fengu þeir rifahjarn þegar kom suður á jökulinn. Hinn 5. ágúst hjeldu þeir úr Staðardal til Hornafjarðar og fóru þaðan með vjelbáti til Vestmannaeyja, en þaðan beint til Englands með Goðafossi. — — Þær sjö vikur sem leið- angurinn stóð tókst þeim stúd- entunum að lifa á tæpum 600 grömmum vista á dag að meðal- tali og er það afarlítið, enda var maturinn valinn þannig, að> sem flestar hitaeiningar fengist úr sem minstri þyngd. Það mundi þykja vel komist af, að fara í tíu daga stritsamt ferðalag og komast af með 12 pund af nesti, en það gerðu þeir ensku slúd- entarnir. Meðalfæði þeirra á dag voru 6 únzur af kexi, 8 af bouv- ril-seyði, 4 af smjöri, 4 af át- súkkulaði og 4 af sykri, samtals 26 únzur eða tæp 600 gr. Og ferðalagið alt, í rúma tvo mán- uði kostaði ekki full 80 ster- lingspund á mann og má það líka heita ódýrt fyrir jafn erfitt ferðalag. Foringi ferðarinnar, Brian B. Roberts er maður kornungur. Háskólarnir ensku eru farnir að gcra út leiðangra skipaða nem- endum sínum og er þessi einn í þeirra tölu. Þannig var og um leiðangra W.atkins til Græn- lands, leiðangra til Spitsbergen og viðar. — — Eins og ráða má af þessu stutta yfirliti er Vatna- jökull þrátt fyrir ferðirnar sem i'arnar hafa verið, litt rannsak- aður enn. Og hann verður aldrei rannsakaður til hlítar, fyr en gerður er út leiðangur, sem er svo föngum búinn, að hann get- úr hafst við vikum saman á sjálfum jöklinum, haft þar mið- stöð á hentugum stað og farið rannsóknarferðir þaðan í allar áttir. Þetta er lilutverk, sem bíður Islendingra sjálfra og þeir eru þess vel um komnir. Á síð- asla áratug hefir því liði sem betur fer fjölgað mjög, sem hef- ir vísindaþekkingu lil að bera, til þess að geta framkvæmt svona rannsókn. Það eina sem vantar er fje til ferðarinnar, en fleslir hugsandi menn munu Benedikt Gabríel Benediktsson, Freyjugötu 4, skrautritar, og semur ættartölur. Sími 2550. geta lcomið sjer saman um, að rikissjóður liafi varið fje til margs þess sem ónytsamlegra er, en að kosta slíka rannsókn- arför. Allar mijndirnar eru teknar af mönn- um úr Cambridge leiðangrinum og birtar með leyfi Brian Roberts, sem ú einkarjettinn á þeim. Uppdrátt- urinn af Vatriajökli er bijgður ú uppdrætli Hakon Wadell, en birtur með leyfi The Royal Geographica! Society, London. í þessura mánuði tekur nýtt lúx- ushótel til starfa í London. ÞaS heitir „Cumberland“ og stendur viS Marble Arch og alt efni í það er enskt eSa úr nýlendum Breta, hnot- viSur frá Ástralíu, gler frá Lanca- shire, gólfdúkar frá Yorkshire, hús- gögn frá Glasgow o. s. frv. í gisti- húsinu verSa 1000 herbergi og fylgir hverju dálíliS anddyri og baSklefi. Húsið er þrettán hæðir, en af þeim eru aðeins fimm ofanjarðar. Gisti- liúsið auglýsir ýms þægindi, svo sem að liægt sje að fylla baðkörin á 00 sekúndum, að ljósmerki sjeu notuð í stað klukkna, og að kæli- vjelar verði notaðar á sumrin til aS kæla loftið þegar heitt er. Innan- stokksmunirnir í gistihús þetta hafa kostar 4 iniljónir króna. ——x------ í Ossining í New Yorkfylki hefir maður einn, James Cullen að nafni Jialdið einkennilegt afmæli nýlega. Hann hefir sem sje látið dæla úr sjer blóSi í sjúklinga í 50. skifti. Alls hefir verið dælt úr honum 27 títrum af blóði síðustu árin og hefir hann fengið 100 dollara fyrir iítrann. Er talið að þetta sje heims- met, PARCIVAL er tilvalin jólagjof uogum sem eldri.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.