Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1936, Page 23

Fálkinn - 19.12.1936, Page 23
 F Á L K I N N 21 var farinn að hlæja að liomnn á annað borð. Loks sagði Amanda: ()g svo bíður þú hjerna, auminginn og færð ekki einu sinni afgreiðslu! Þegar liann fann, að bann var orðinn svona mikill kálfur i aiigum Amöndu þá varð hann fokvondur. Hann ruddisl að búðarborðinu og sagði með l'árri röddu, hver liann væri og hvaðan hann kæmi, og nú hlyti röðin að vera komin að lionum. Fjandakorninu ef mjer er ekki alvara, sagði Pjetur. ()g þá var bann afgreiddur. Ilann sneri sjer að Amöndu: Jæja, nu befi jeg fengið af- greiðslu, en þarna liangir ]iú! Hann gat ekki verið að ganga eftir lienni og var býsna stutt- ur í spuna. Amanda liló aftur: Jeg ætla bara að kaupa jólakort handa kærastanum mínum, sagði hún. Eitt augnablik var því líkast að hjarta hans ætlaði að springa og hann gat ekki náð andanum. Hann var orðlaus, enda þurfti bann ekki neinu að svara. Hann ætlaði að fara út. Já, sem bann var lifandi Pjetur. Guðsfriði, sagði hann þur- lega. Og' gleðileg jól. Geturðu ekki lijálpað mjer að velja fallegt jólakort, sagði hún alt i einu við hann, hátt og skýrt. Hann dokaði við og liugsaði sig um. Ó, jú, víst get jeg það, sagði hann svo. Jeg hefi stund- um hjálpað þjer fyr það var ekki úr veg'i að minna hana á það. Hún var farin að verða full drýldin. Amanda var annars yfirleitt talsvert kjaftfor og glent, en nú þagði hún og var alvarleg. Hún fann sjer kort með fljúg- andi dúfu, sem bar brjef i nef- inu og spurði hann, hvernig honum litist á það. Hann kinkaði liara kolli. Kenmr ekki mjer við, sagði hann. Annað mál er það, hvort jeg á að hjálpa þjer að skrifa utaná það. Þá hló Amanda kankvíslega og var ekki lausl við að hún reyndi að gefa honum langt nef. Hún átti heima svo nærri kaupstaðnum, og' þessvegna var Iiún svona frökk og' kunni að gefa langt néf. Þau fóru úl á strætið. Pjetur var í þungum þönkum, en Am- anda hló og spjallaði fyrir þau bæði. Hann var að telja saman allar ófarir sínar. Amanda hafði fengið slæmar hugmyndir uin hann i dag. Þarna gekk hún hlæjandi og derrin við hlið- ina á honum. Það veitti ekki af að lægja í henni rostann, en bvemig átti Pjetur að fara að ])ví? Ilún virtist ekki einu sinni taka eftir, að hann var með vetrarfrakka á handleggnum. „Kaffihús“ stóð á húshorni rjett hjá þeim. Og þá blossaði gorgeirinn upp í Pjetri. Þóknast þjer að drekka bolla af súkknlaði? sagði Pjetur. Amanda snarstansaði og glápti á hann. Og nú fyrst skild- ist Iienni hverskonar maður það var sem hún var með. Jú, þökk, svaraði hún með lotningu. Það var niarg't fólk á kaffi- liúsinu, en nú var feimnin far- in af Pjetri. IJann pantaði þarna súkkulaði beint framan i öllum Böfnuðinum. Og fáðu þjer eins mikið af kaffibrauði og þú getur í þig látið, sagði hann. Nóg er til. Amanda stóð upp og valdi sjer Lrauð með einstakri varlcárni. Loks kom hún aftur með kúf- aðan disk. Pjetur fann að hún hafði dasast, hún hreykti sjer ekki eins hátt og áðan í bókabúð- inni. Það var líkast því að liún væri gegndrepa og búin að missa allan mátt úr löppunum. Og' Pjetri líkaði vel að sjá Lreytinguna. Hinsvegar iíkaði honum mið- ur að sjá liver reiðinnar ósköp af sætabrauði hún hámaði i sig'. Það kostaði eflaust tíu aura stykkið. Þarna sat hartn og reiknaði og reiknaði. Ef hún jetur fleiri þá er jeg Syikári og' þorpari og hvernig fer ])á með hveitibollurnar handa henni Maren ? Hann var búinn að borga brúsann. Það kostaði ekki smáræði að vera maður fyrir sinn hatt, all- ir eggjapeningarnir hans fóru i þetta, að undanteknum nökkr- uni aurum. Hann átti ekki eftir nema fyrir steinolíuflöskunni. Svo keypti hann liana og ók heim á leið. Amanda sai afturí á sleðanum. Hún var bókstaflega kúguð og sagði ekki nema það allra nauð- synlegasta um tunglið og stjörn- urnar. Pjetur fann, að að því leyti var hann sigurvegari. En nú vissi hann ekki hvorl meira kvaldi hann: kortið1 til kærast- ans eða bollurnar handa henni Maren. Honiuii var það ljettir, þegar Amanda steig af sleðan- um við dyrnai' lijá sjer og þakk- aði fyrir flutninginn. Nú gat hann andvarpað og stunið eins og hann vildi. Hann svitnaði af örvæntingu! Merin var heimfús og' Pjetur ók á fleygiferð fiamhjá bæjun- um .Þeg'ar kom að koti Maren- ar vildi merin ekki staðnæmast. Hún hafði ekkert þangað að vilja. Og Pjetri var ómögulegl að sleppa táúmunum á merinni. - Maren! kallaði liann allhátt. En engin Maren kom. Jæja, máske var það liesl að stansa ekki livað átti hann líka að segja við hana? Að hún yrði að afsaka hann hefði jetið upp alla aurana sina sjálfur! An þess að stíga út úr sleðan- um tók hann olíuflöskuna og henti inn um hliðið hjá henni. Og honum heýrðist eiltlivað brotna á steini. Pjetur vakti lang't fram á nótl og bylti sjer og stundi. Loks stóð liann upp, klæddi sig og labbaði alla leið heim til Marenar. Þar var alstaðar dimt og enga lireyfingu að finna. Og |iá lal)baði hann heim aftur, úr- vinda af þreytu. Daginn eftir var aðfangadag- ur. Pjetur fór í fjósið um kvöld- ið til að mjólka. En hann hafði ekki frið eitt augnablik, hann liafði búist við Maren i dag, liún hafði ástæðu til að koma. Einhver kom skálmandi inn í fjósið. Maren? Nei, einn af strákunum, sem hrópaði í si- fellu: Brjef til þín, Pjetur! Brjef til Pjeturs! Pjetur stakk brjefinu í buxnavaxa sinn. Ætlarðu ekki að lesa það? Liggur ekkert á. Drengurinn labbaði vonsvik- inn út. Pjetur stóð skjálfandi up]i undan beljunni, sem hann var að injólka, tók týruna með sjer

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.