Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1936, Síða 25

Fálkinn - 19.12.1936, Síða 25
það gæti sagt í hvaða rúm það liafði lagt hann? Jú ekki vantaði það vitglór- nna en livar var Malthe? Þær leituðu liátt og lágt um bæ- inn, í öllnm dyrum og dyngj- um; þær lrrópuðu kölluðu og kveinuðu. Kanski liafa þessi læti gengið fram af Willi frænda liann andvarpaði og gekk beint út i nóttina. Svo gjátu þær emj- að eins og þær vildu. En eftir fimm mínútur kom hann inn aftur og sagði, að þær skyldi ekki vera að æðrast út af þessu, hann vissi hvar Matlie væri og skyldi koma með hann aftur eftir hálftíma. Svo hljóp hann leiðar sinnar á buirt frá öllum spurningum, hljóp eins og fætur toguðu á næsta bæ, vakti bóndann og bað hann um að lána sjer bátinn. Jú, það var nefnilega svo, að þvottabalinn var horfinn, Malthe var horf- inn, en „árarnar“ stóðu eftir i fjörunni. Þeir settu út bátinn og rjeru til hafs með ljósker í stafni. Guði sje lof að ekki var farið að hvessa, vatnið var spegil- fagurt en þokumóða var á vík- inni. Þeir rjeru fram og aftur, kölluðu og hlustuðu. Nei, ekk- ert svar. Svona hjeldu þeir á- fram það sem eftir var nætur- innar en við og við skrapp Walli fræildi heim til þess að hugga kvenfólkið. Nú kæmi hann rjett bráðum með Malthe, sagði hann. Æ, veslings digri Walli frændi stóri og mikli galdramaðurinn! Nú stóð hann aftur niðri í fjör- unni og starði og starði og starði. Þetta hjekk vfir honum eins og þrumuský — hve hjart- að getur hænst að ofurlítilli barnshönd, sem læðist inn í gamlan og liarðan lófa! Hvílík nótt, Waíli frændi hvílík loforð, hvílík huggunarorð. Og nú, rjett þegar sögu vorri er að ljúka, mundum við vera í fullkominni örvæntingu ef við gætum ekki lika sagt söguna eins og hún gerðist hinumegin við fjörðinn. Þar fóru fiski- mannahjóri til kirkjunnar á Hvítasunnumorgun og gengu fjörurnar. Þau heyrðu rödd sem song, og lilu upp, og úti á speg- ilsljettu og' sólglitrandi vatninu vaggaði þvottabali á öldunum og í balanum sat barn, litill blá- eygður drengur, sem söng við sjálfan sig alveg eins og lítil hörn gera þegar þau eru sæl og hafa gleymt sjer. Fiskimannahjónin trúðu á Hvítasunnutöfra og víst voru þetta töfrar en á annan hátt en þau hjeldu — og svo stóðu þau og gláptu. En nú hafði barnið sjeð þau og' hætli að syngja, en kallaði til þeirra og sag'ðist vera þyrst. Fiskimaðurinn hljóp í öllum fötunum og út í sijóinn og konan varð á síðustu stundu svo hrædd um, að balinn mundi valta, að hjarta hennar var nærri þvi hætt að slá. En innan stundar var þessi litli Móses þeirra kominn í land, og þá urðu hjónin svo glöð að þau hlóu og grjetu í senn. En Maltlie lilli botnaði ekki í neinu, nema því að nóttin hefði verið löng, og að liann hafði sofnað en svo vaknað aftur, en þá var ennþá nött, svo að liann liafði sofnað aftur .... „Og svo, svo þvrstuir!“ Um eftirmiðdaginn komu þau Walli frændi og Oma gamla og Oma hin og Heti frænka og mamma og Tini frænka. Fleiri gálu ekki komist i vagninn. Þar var geðshræring og tár en eng- inn snerti Malthe litla. „Jæja, ætlarðu nú að lofa mjer með þjer þegar þú lerð að fiska, Walli frændi?“ sagði liann. „Þú sijerð að jeg get vel siglt í balanum“. ST. JAMES PALACE bústaður prinsins af Wales sjest lijer á myndinni að ofan. En nú er prins- inn af Wales orðinn konungitr og fluttur í Buckingliam Palace en St. James Palace verður óbygt. Hjer sjást menn vera að taka niður flagg- slöngina af höllinni. VEGNA KULDA í MIÐEVROPU hafa svölurnar ekki komist til suð- urlanda eins og venjulega, en orðið Erægur gimsteinn skifti nýlega um eigendur. Er það Golcondademantur- inn svonefndi, og er kallaður gæfu- steinninn, því að talið er að honum hafi jafnan fylgt heill núna í heila öld, síðan Ason nokkur Barbara eign- aðist hann. Barbara lá mjög veikur og var talinn af þegar hann eignað- ist steininn, en undir eins og hann hafði eignast hann skifti um og batn- aði honum bráðlega og lifði 28 ár eftir þetta. Eignuðust afkomendur Barbara steininn mann fram af manm en ljetu eigi slipa hann. Vóg hann 50 karat óslípaður. En fyrir þremur mánuðum eignaðisl gimsteinasali í strándaglópar norðan við Álpaföll. Dýraverndunarfjelög í Austurríki og Þýskalandi safna þeim nú saman og flytja þær í flugvjelum suður á Ítalíu. Hjer sjest slíkur flutningur. París steininn og ljet slípa hann og vegur hann nú 19 karat. Og í þess- um mánuði var hann seldur ensku fjelagi fyrir 12.000 sterlingspund eða rúmlega 250.000 krónur, og kvað eiga að gefa Englakonungi hann þegar hann verður krýndur, 12. maí í vor. —-—o-------------------- Fyrir allmörgum árum var l'ransk- ur liðsforingi, George Frogé dæmdur i fimm ára fangelsi fyrir að hafa selt þýska hernum ljósmyndir og leikningar af Belfort-víginu við aust- urlandamæri Frakklands. Frogé ját- aði aldrei á sig afbrot þetta og bróð- ir hans hefir hvað eftir annað1 reynt að fá mál lians tekið upp af nýju, en jafnan árangurslaust. En nú hefir Frogé verið látinn laus og er það i almæli, að hann hafi verið dæmdur saklaus, alveg eins og Alfred Dreyfus hjer á árunum. hikaði rak knapinn sporana í hann og knúði hann fram af klettabrún- inni. Þetta varð ekki hreint stökk, því maður og hestur ultu tvisvar um hrygg á leiðinni og komu báðir á hrygginn niður i hylinn, og varð maðurinn undir og slasaðist, en liestinn sakaði ekki. Heljarstokk, Ein sú mikilfeng- legasta og um leið sú sannastá kvik- mynd, sem sýnd hef- ir verið, er mynd sú, sem hjer kemur fyr- ir almenningssjónir, þar sem ríðandi maður þeysir fram af 83 feta háu bjargi. Þetta átti sjcr stað árið 1910 og var framkvæmt af kvik- myndaleikara, sem vildi ineð því sýna verulegleika atviks úr sögunni „Carm- en“. Myndin heppn- aðist prýðilega, en afdrif leikarans urðu hörmuleg. Sagan hermir. að elskhugi „Carmen“, ætti að ríða fram af björgum, eða öllu heldur að liún tæki þeim einum biðli, sem sýndi það hug- rekki að ríða fram af háu bjargi. Einn fífldjarfur kvikmyndaleikari í Ameríku, gaf sig til að leika í myndinni. en þá var eftir að finna staðinn, sem idða átti fram af, og var hann fundinn í Adirondale fjöllunum í norðaustanverðu Xew York fylki. Kletturinn, se.ni maðurinn reið fram af er 83 fet á hæð og stendur lóðrjetl- ur niður í hyl, en botninn i honum var alþakinn eggjagrjóti, sem láðist að ryðja burtu áður en maður og hestur steyptust fram af. Þegar búið var að koma fyrir tugum kvikmyndavjela, og áhqrfendur voru komnir á sína staði, stje knapinn á bak hesti sinum og bjóst til að þeysa lionum fram af bjarginu, en þegar hesturinn kom á bjargbrúnina, nam hann stað- ar skjálfandi af ótta og hreyfði sig ekki, þó knapinn neytti allra bragða til að knýja hann fram af klettirium. En til þess að þetta færist ekki fyrir, var annar hestur fenginn, sem vanur var að stinga sjer í vatn, en liann varð einnig staður, þegar hann kom á klettabrúnina, en meðan hann

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.