Fálkinn - 19.12.1936, Qupperneq 43
F Á L K I N N
41
Setjið þið saman!
1.........................
2.........................
3 ..................... . .
4 ........................
5 ........................
6 ........................
7 ........................
8 ........................
9 ........................
10 .......................
11 .......................
12 .......................
13 .......................
14 ......................
15 .......................
a—am—a r—a f—a r—a t—a ð—a—á—a ð
(iæld—e—gil—gæt—frú—i—i—laf—
lás—1 ú ð—merg—ótt—rauðk—rask—
sak—sak—ses—sæl—sog—u—ur—ut
—ung—unt
miljónaborg í annari heimsálfu
á þýzkri iilknæpu!
bað nnin hafa verið sumarið 1904
eða 1905 að jeg l'erðaðist hjer um
lancl með þrem Þjóðverjum og ein-
i;m Rússa. Ferðin var um óbyggðir
landsins og tók 0 vikur með tveggja
vikna dvöl í tjöldum við Hvitárvatn.
Rússinn, Vladimir Schmidt að nafni,
var vellauðugur maður og hafði með
sjer þýskan þjón, sem hjet LudSvig.
Veturinn 1912 bar það við, að
þjónn sá, sem hjá mjer gekk um
beina á þýsku stórskipi, sem jeg þá
var loftskeytamaður á, strauk þegar
skipið kom í liöfn í New York, Nú
\oru engin vandræði að fá annan
þjón í vistina, því margir atvinnu-
lausir menn biðja um ókeypis ferð
aftur heim til „gamla landsins“, er
vonbrigðin um að eignast gull og
græna skóga í hinu fyrirheitna
landi eru að því komin að lama þá
algjörlega. En aura til heimferðar
eiga þeir vitanlega enga. Nýr maður
fjekk vistina hjá mjer í loftskeyta-
stöðinni Jeg rjeði hann vitanlega
ekki sjálfur en tók á móti honum,
er hann var mjer sendur. Hver getur
láð mjer, þó jeg liafi verið undrandi,
er á daginn kom, að þarna var kom-
inn Ludvig, hinn þýski þjónn vinar
mins Rússans, sem jeg liafði skilið
við við Hvítárvatn heima á Fróni
átta árum áður.
— Hvað að Ludvig var, eða hvort
og þá hvað hann hafði gert fyrir
sjer, vissi jeg aldrei, en eitthvað var
imdarlegl við manninn. Undireins og
liann sá mig blóðroðnaði hann og
hað mig lengstra orða um að segja
eklci nokkrum manni á skipinu hver
hann væri og að við hefðuin hitst
áður á lífsleiðinni. Jeg steiiiþagði vit-
anlega og Ludwig reyndist hinnágæt-
asti þjónn svo sem fyrri daginn i
óbygðum íslands. —
Vorið 1922 vorum við hjónin sem
oftar á ferð um Þýskaland. Jeg átti
að skrifa um undirbúning Passíu-
leikjanna í Oberammergau fyrir blað
94.
1. Sætindj.
2. í fjörunni.
3. Merarnafn.
4. í „1001 nótt“.
5. Fjall í Asíu.
(i. Beiglað.
7. Yngismær.
,3. Umrót.
9. í beinum.
10. Fyrirgefðu!
11. í Gyðingalandi.
12. Ákæra.
13. Hljóðfæri.
14. Á jakka.
15. Nikulás.
Samstöfurnar eru alls 34 og á að
setja þær saman í 15 orð í samræmi
við það sem orðin eiga að tákna,
þannig að fremstu stafirnir í orð-
um, taldir ofan frá og niður og öfl-
ustu stafirnir, taldir að neðan og
upp, myndi nöfn tveggja þjóðlegra
rjetta, sem nú eru orðnir sjaldgæfii.
Strykið yfir hverja samstöfu
um Ieið og þjer notið hana i orð og
skrifið nafnið á listann til vinstri
Nota má ð sem d og i sem í, a sem
á, o sem ó og u sem ú.
í Oslo. í því tilefni komum við til
Núrnberg og vorum þar aðeins einn
dag. Nú er Núrnberg vitanlega eng-
in stórborg, en undarlegt þótti okk-
ur þó, er við á veitingahúsi einu,
þar sem við fórum inn hittum mann,
sem jeg undireins bar kensl á, þótt
aðeins liefði jeg einu sinni áður sjeð
hann. Það var Jóhann nokkur Jóns-
son, efnilegt ungt íslenskt skáld, sem
nú er látinn, en sem þá um tíma
bjó i Núrnberg. Jóhann heitinn var
með okkur um daginn og höfðum
við mikla ánægju af að kynnast hon-
um. Undarleg tilviljun að hitta hann
á skvndiferð okkar um Þýskaland.
En svona er lífið á langri ferð.
Tóm tilviljun. Mjer hefir sjálfum æf-
inlega þótt það undarlegt live marga
kunningja jeg hitti á mínum fcrða-
lögum þau árin, er jeg var í förum,
á hinum alveg ótrúlegustu stiiðum í
heiíninum. Að jeg á miðju Atlants-
liafi „liitti" og „talaði“ við landa
einn um miðja nóttu, með loftskeyt-
um frá skipi til skips, varð aðeins til
þess að auka þessa undrun mína.
Jeg sal á verði við loftskeytatækin
nótt eina á miðju hafi, á leið lil
Norðurálfu. Á öðru skipi á leið vest-
ur til Ameríku sat Einar Benedikts-
son skáld uppi hjá loftskeytamann-
inum og var að spjalla við liann.
Líklega hefir Einar sagt loftslceyta-
maniiinum að hann væri íslendingur
og liann svo aftur sagt Einari að jeg
væri einhversstaðar ekki langt í
burtu, því loftskeytamaðurinn hafði
liaft samband við mig áður um
kvöldið. Og þama sátum við Einar
og „töluðum" saman uin ýmislegt,
frá klefa til klefa skipanna, fyrir
milligöngu loftskeytamannsins á því
skipi sem Einar var með. Einar
skrifaði á blað það sem liann vildi
segja mjer, loftskeytamaðurinn sendi
það loftleiðina til mín, jeg svaraði
og loftskeytamaðurinn skrifaði það
niður fyrir Einar
Undrin eru mörg í lífinu.
— Nei, lieimurinn er ekki eins
stór og margur lieldur.
Vilh. Finsen.
cr 'ofuxtt -
hú*t nvtar
ERA SlMILLON
5NYRTIV0ÍRUR
SKULI JOMANNSSOMSCO.
flLLIK KKfíKKfiR. í
O •*%. o ••'llie O ••%.• O •««••• O ••%•• O •••II..- o .M||„. © ••|||„. o •'llir O •"»„• O •«ll„- O •"Hn' •"»„ O ••Hi„ O •*•«„• O •%„• O •"II..- O •»ll„* O •«ll„- O «ll„- O •"»..' O •««„• O ••%.• O •*H|„-O ••'ll.e O •«ll„-O
I -í
o o
f
0
i .
o
f
0
I
0
?
meö leikíöng úr
E□in b□RGi
Júlasueinn Edinborgar .
O •'%>• O -"tlfr O •,,lll•' 0 •«I|„- O "ll„ O "ll„- O "ll„- O ■"«„• O "H„ O •"«„• O •"llir O "llw* „Hir O •"«„• O •*%.• 0 •'%.• O ■•%.• O ."liw O •"ll„- O •«llir O ••%>■ O •'llir O •*%•■ O «%r O "ll„- O •*%.• O
í BANDARÍKJUNUM
lók fjöldi kvenna þált i uudirbún-
ingi síðustu forsetakosninga. Hjer
sjest stúlka úr republikanaflokkmnn
vera að mæla með kosningu Landons.
I.OMBARTE HERSHÖFÐINGI
var áður foringi flugliðsins í Mar-
okkó en stjórnar nú liðsveit upp-
reisnarinanna á Spáni. Hjer er mýnd
af gamla manninum tekin í Oviedo.