Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1960, Blaðsíða 30

Fálkinn - 10.08.1960, Blaðsíða 30
VERÐLAUNAKROSSGÁTA FALKANS \UPP Iaftóp SftM- iKE/Tft ) SP/LUM Sft M- HLJ SAM- ftLJ. Fyfí/R 7Æ.K/ Þ/KN/ SÆLfl E/NK. ST. RfíR + “1- í! ry»ifi 3>dux : - í ? L£ysu j>ýR SJÓN My//ft/ hljóm Wpl7ú ftfiFN ■O t/RE/TTfifi TVE/R E/NS TÓ/.A ST£/N N/SKH f/ SL - SKRÚFfl VEtD/NN HflDUfi KJfift/ LÝR HLJÓ6S7. ui£yr/t PPES7F KflLL £///• viEypup SKORPfí ME/Sfl QP£//i/fi L KftUPST. SftM- HLJ Fft/o- Uft PANtJfi-i RK\ V/lJ/NN BftTUR Lsrr rsduND FflftGft- MfiftK B. r- JftRN QLUJá/ HæVu- FflNGfl MfiRK £0//Dfi- BÍL U AT STft/T PLHftTA LftNJ ftS/U. SftyiD- "" fift NOrHfUH KflftL M NfiFN S Afti - HLJ GEFfl DETT/N cAÉrr SftM■ HLJ VfifiH.f/tf Ufi E/ftK. ST. fi ’o.nZ. TftLfi Ffififtt- ftieyPN/ Tt'S/ft E/A/S MfiRK Auft- v.ftD/- L£G r/J/TT- NflCjl SfiM■ HLJ ftýs - ÓÞfltiOT Ól/k/r \ * ftÆTTft J fi /j TÓNN r/S/f ATT ftlJÓD- S T HLJÖi) ST W Wmi f £ ■ id TOftN Ráöning í 28. blaði. »HEILABROT 1 verzluninni „Skraut & Glys“ hef- ur allt starfsfólkið, samtals 60, verið að brjóta heilann um hvað það ætti að gefa húsbóndanum í afmælisgjöf, þegar hann yrði sextugur. Þegar far- ið er að ræða um málið, kemur það á daginn, að aðeins þriðjungurinn af karlmönnunum og helmingurinn af kvenfólkinu vill taka þátt í gjöfinni. Karlmennirnir, sem vilja „splæsa“, borga 15 kr. hver og kvenfólkið 10 krónur. Hvað kostað gjöfin, sem húsbónd- inn á að fá? Svar á bls. 33. ★ 1. „Alveg dagsatt," sagði Brand- ur, „hún amma mín átti sand af krökkum. Hún átti þrjú og hálft dús- ín.“ Þeir sem hlustuðu á hann, vildu ógjarnan trúa honum og héldu, að hann væri að ljúga. En samt reynd- ist þetta satt, þegar betur var að gáð. Hve mörg voru börnin hennar ömmu hans? 2. Tölustafir milli 100 og 999. — Leitaðu uppi einhverja tölu, með þver- summunni 12, og auk þess á hún að fullnægja þessum skilyrðum: Önnur talan á að vera 3 stærri en sú fyrri, og sú þriðja á að vera 3 hærri en önnur talan í röðinni. Svar á bls. 33. Hvaða gagn gerir námsbókin þeim, sem vantar vit og vilja til að færa sér í nyt lœrdóm hennar? Eða hvaða gagn gerir spegillinn blindum manni? MAIMSTll ÞETTA? 1. Hvað heitir höfuðstaðurinn á Malta? 2. Hvað er „ornat“? 3. Hver orkti „Det er et yndigt land“ ? 4. Hvað er eldhús á skipum oftast kallað? 5. Hvenær tóku Islendingar fyrst fyrir þátt í Olympsleikjum? 6. Hvað þýðir spánska orðið „Rio“? 7. Hvar er nyrzti viti í heimi? 8. Hve langir verða nashyrningar — 3 — 5 — 8 metrar? 9. Hvar er Maghellansundið? 10. Hvenær kom sæsíminn til Is- lands? Ef þú veizt það ekki, þá flettu á bls. 33. Láttu elclci gremju út af gœðum, sem þú girnist, en getur ekki eign- azt, spilla ánægju þinni af gœðum þeim, sem þú átt. ★ Ef þú vilt verða auðugur, þá verð- ur þú að vera snauður af ágirnd. ★ Bækur eru tvenns konar: þær, sem eru sígildar og hinar, sem gleymast eftir stuttan tíma. ★ Breyttu við hinn lítilmótlega á sama hátt og þú vilt, að mikilmenn- ið breyti við þig. 1 dýragarðinum í Frankfurt er kon- dór, sem margir hafa ánægju af, því hann er taminn og látinn fara ferða sinna óhindraður. Hann hefur sér- staka ánœgju af að setjast á höfuð fólks, sem að vísu er allt í lagi, ef höfuðið tillieyrir einliverjum, sem er• vanur honum, t. d. eins og gæzlu- maðurinn á myndinni. En margir aðr- ir hafa skelfzt svona heimsóknir. Að venda pönnukökum eins og rit- höfundurinn franski Jean Portelle gerir á myndinni, virðist ekki mikill vandi, en þó verður annað uppi á teningnum, þegar óvanir fara að reyna það. Þegar ein af bókum hans fékk verðlaun á dögunum, hélt hann pönnukökuveizlu fyrir vini sína og hér sést hann við baksturinn. Enginn. vafi er á, að hann kann handtökin bærilega. ★ Friðarvon? Franski rithöfundurinn Pierre Cou- tade hefur skrifað langa bók um Krustsjev, og meðan hann vann að bókinni, fann hann eftirfarandi setn- ingu, sem Lenin skrifaði, og sem væntanlega verður að áhrínsorðum: „Þegar maðurinn kemst á það stig, að hann getur byrjað að leggja undir sig himingeiminn, lýkur öld ofbeldis- verkanna hér á jörðu.“ Hvað segja þeir Krúsi og Ike um þessi spámannsorð? 30 Fálkinn, 25. tbl. 1960

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.