Fálkinn


Fálkinn - 17.08.1960, Blaðsíða 26

Fálkinn - 17.08.1960, Blaðsíða 26
DAGATAL SOGUNNAR þetta ódæðisverk, hún bjó alla æfi yfir hefndum og varð að lokuin furstanum og öllu ríki hans til mikillar ógæfu. „r/rrvi AgúöT — 1837 fól SK h,t) ' franska flotamálastjórn- u Av • jn Magny skipasmið að bjarga briggskipinu „Télémaque“, sem sokkið hafði í mynni Signufljóts á nýjárs- dag 1790 með frönsku krúnugimsteinana, ríkissjóðinn og fleira verðmæti innan- borðs. Öllum öðrum var bannað að gera tilraunir til að bjarga skipinu eða bví, sem í bví var. Magny eyddi 70.000 frönk- um í umbúnað til að lyfta skipinu, en beg- ar þeim umbúnaði var nærri lokið rakst enskt skip á hann og eyðilagði hann. Sam- tals hafa níu tilraunir verið gerðar til að ná skipinu upp. Sniðugastur bótti enski verkfræðingurinn Taylor, sem gerði sjö- undu tilraunina. Hann stofnaði hlutafélag um verkefnið, seldi 2.000 hlutabréf og komst með bví yfir 200.000 franka. Hon- um hafði tekizt að lyfta skipinu upp að vatnsborði, en á sama tíma íeysti ísa af Signu og eyðilagðist lyftiumbúnaðurinn af ísrekinu. Árið 1938 var ný tilraun gerð og tókst bá að lyfta skipinu upp úr botnleðj- unni. En þegar til átti að taka kom bað á daginn, að bað var alls ekki „Télémaque", sem fundizt hafði, heldur annað skip, sem enga fjársjóði hafði að geyma. SKEÐ! 3. ÁGÚST — 1546 var prentarinn Etienne Dolet hengdur og brenndur í Paris, eftir að hafa verið dæmdur fyrir fríhyggju og pyntaður grimmiiega „öðrum til aðvörunar". Það gat verið hættulegt að prenta rit í þá daga, einkum beim, sem höfðu sjálfstæðar skoðanir, sem brutu í bág við skoðanir valdhafanna. Dolet var lærður maður og fór sjálfur að setja og prenta ritlinga í beim tilgangi að „auka bókmenntalcga fjársjóði", en ritin, sem hann gaf út voru talin villutrúarrit og 14. febrúar 1543 voru brennd 14 rit, sem Dolet hafði samið og prentað. Og til bess að komast fyrir „meinsemdina" bétti vissast að brenna útgefandann sjálfan, til bess að kæfa rödd bessa „óþægilega" manns. I OI/PTM 2- AGÚST — 1575 var ^ 14 lú ■Jj I einn æðsti embættismað- • ur hirðarinnar í Ferrara, Ercoia Contrari, myrtur. Var það furstinn í ríkinu, Alfonso d’Este, sem lét böðul sinn myrða hann. Markgreifinn hafði bakað sér reiði furstans með því að eiga vingott við bróðurdóttur Alfonsos, hina fögru prins- essu Lucreziu. Eitt sinn er Contrari var kvaddur á fund furstans og átti sér einskis ills von, var síðhetta dregin á höfuð hon- um, er hann kom inn úr dyrunum og böð- ullinn herti snöru að hálsi honum og kæfði hann. Að svo búnu var sent eftir iæknum og þeir gáfu vot.torö um, að þessi háttsetti maður hefði dáið úr hjartaslagi. Alfonso d’Este gerði veglega útför hans. En Luc- rezia fyrirgaf föðurbróður sínum aldrei tt- -p^ -p^ | 4. Ágúst — 1704 tókst Englendingum a0 leggja undir sig Gibraltar, sem þá var vígi Spánverja og talið óvinnandi. Óldum saman hafði þessi klettur verið þrætuepli, sem margir ágirntust til þess að fá lyklavöldin að Miðjarðarhafinu. Spán- verjar höfðu unnið virkið af Márum og síðan gert það miklu ramgerðara en áður var. En enski aðmírállinn Rooke, sem stýrði ensk-hollenzkum flota, set.ti þarna í land 1800 manna lið og því tókst að koma- ast inn í virkið öllum að óvörum. Liði þessu stjórnaði Georg prins af Hessen Darmstadt. Og síðan hefur Gibraltar ver- ið í höndum Breta. SKEÐ! 5. ÁGÚST — 1833 lagði | skipið „Royal William" út |j frá Quebec við Lawrence- jjj fljót og gerði aðra tilraun í sögunni til iji þess að komast yfir Atlantshaf með gufu- iij vél. Þann 11. sept. var komið á leiðarenda jjj og skipið varpaði akkerum í Gravesend. En iii skipið var lengur á leiðinni en mörg segl- | skip þeirra tíma. Árið 1819 höfðu Ameríku- | menn sett gufuvél i seglskip og skóflu- !ii hjól á bæði borð og komst skipið heims- álfanna á miili á gufukrafti. Svo liðu 1« ár og „Royal William" fór sína frægu för* Ýmsir telja hana upphaf Atlantshafssigl- inga eimskipa. QT^’TI'TXI 6- ÁGÚST — 1753 ætlaðá n IX T11 lærdómsmaðurinn Rich- mann, ritari vísindafé- lagsins í Pétursborg að reyna að mæla raf- magnið í þokunni. Hann hafði komið fyrir í vinnustofu sinni málmstöng, sem gekk upp gegnum þakið. Það vildi svo til, að þegar Richmann bar „elektroskop" að stönginni var þrumuveður úti. Laust eld- ingu niður í stöngina og bláleitt sindur kom út úr mælitæki Richmanns og datt hann niður dauður. Listamaður nokkur. Solokov, sem aðstoðaði hann við tilraun- ina, komst, lífs af. En með þessu slysi var þrumuleiðarinn fundinn. QTT'TT'TAI 7- ÁGÚST — 1316 var i i ll/1 í I Jacobus de Osa kardínáli kjörinn páfi, undir nafn- inu Jóhannes XXII., varð hann að greiða sjálfum sér atkvæði til að ná kosningunrti. Hafði páfastóllinn verið auður næstu tvö 26 Fálkinn, 26. tbl. 1960

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.