Fálkinn


Fálkinn - 17.08.1960, Blaðsíða 30

Fálkinn - 17.08.1960, Blaðsíða 30
KROSSGÁTA FÁLKANS SKÝRING Á KROSSGÁTU NR. 26. Lárétt: 1. Skens, 5. Hangir, 10. Dramb, 12. Kvenheiti, 14. Ritgerð, 15. Gufu, 17. Kipp, 19. Verzlunarmál, 20. Amaði, 23. Kimi, 24. Gælunafn, 26. Kvein, 27. Fen, 28. Ginklofi, 30. llát, 31. Stara, 32. Fáti, 34. Fugl, 35. Slag, 36. Úrkoman, 38. Svíðingsháttur, 40. Blótsyrði, 42. Rekkjubróðir, 44. Kimi, 46. Spranga, 48. Steinn, 49. Flakk, 51. Urðu aðnjótandi, 52. Hreyfing, 53. Fjallsléttuna, 55. Fljót, 56. Fram- kvæmir, 58. Ætla, 59. Hindra, 61. Son- ur, 63. Sundið (þf.), 64. Fljót á Is- landi, 65. Logaði. Lóðrétt: 1. Flóttamennirnir, 2. Askur, 3. Fljót, 4. Fangamark, 6. Tveir eins, 7. Samliggjandi, 8. Atviksorð, 9. Borg- arbúinn, 10. Lýður, 11. Húka, 13. Rusl, 14. Kyrlæti, 15. Beita, 16. Kássa, 18. Seiðið, 21. Samhljóðar, 22. Tveir eins, 25. Viðbjóð, 27. Slóttug, 29. Jurt, 31. Skaðar, 33. Vond, 34. Hópur, 37. Ok, 39. Sefun, 41. Endurgjalda, 43. Ótt- ann, 44. Skagi, 45. Reimin, 47. Hörð, 49. Tveir eins, 50. Samhljóðar, 53. Fall, 54. Strita, 57. Straumur, 60. Tala, 62. Samhljóðar, 63. Ræði. LAUSN Á KROSSGÁTU NR. 24. Lárétt: 1. Keipa, 5. Plagg, 10. Högni, 12. Skúrs, 14. Kólga, 15. lin, 17. Klika, 19. Áll, 20. Rammana, 23. Már, 24. Paur, 26. Sumsa, 27. Aski, 28. Arnar, 30. Nil, 31. Ausan, 32. Afar, 34. Ungt, 35. Ertin, 36. Innlag, 38. Kinn, 40. Neið, 42. Fölna, 44. Oka, 46. Stapi, 48. Slen, 49. Trant, 51. Irak, 52. Allt, 53. Viðlíka, 55. Hdl., 56. Rutta, 58. Als, 59. Skoda, 61. Murta, 63. Skýla, 64. Rútur, 65. Skart. Lóðrétt: 1. Köllunarklettur, 2. Egg, 3. Inar, 4. PI, 6. LS, 7. Akka, 8. Gúl, 9. Gríms- staðaholt, 10. Hólar, 11. Dimmir, 13. Skáka, 14. Kápan, 15. Imun, 16. Nasl, 18. Arinn, 21. As, 22. NA, 25. Raftinn, 27. Augliti, 29. Ranna, 31. Annes, 33. Rin, 34. Unn, 37. Ufsar, 39. Skalli, 41. Mikla, 43. Öllum, 44. Orða, 45. Anís, 47. Padda, 49. TI, 50. TK, 53. Vatt, 54. Aska, 57. Trú, 60. Kýr, 62. AU, 63. SK. Ef allir vissu, hvað menn segja hverir um aöra, væru naumast nokkrir vinir til í heiminum. ★ Þú skalt ekki góna upp í loftið, það er jörðin, sem gefur þér fœðuna. ★ Hœgra er að kenna heilrœði en halda þau. ★ Farðu eigi gálauslega með efni þín, auðæfin eru mannorð. ★ Sá, sem lœtur sér annt um ann- arra farsæld, tryggir um leið sína eigin. ★ Endurminningin ar sú eina para- dís, sem vér getum áldrei orðið flæmdir út úr. ★ Ein aðalreglan fyrir farsœld í heiminum, er að tákmarka þarfir sínar. »HEILABROT I Kumbraravík voru haldnar hreppsnefndarkosningar fyrir skömmu. Hve margir voru á kjör- skrá veit ég ekki, en 1000 greiddu atkvæði. Tíu atkvæði voru úrskurð- uð ógild. Þarna voru fjórir flokkar, sem buuð fram: Eldri, yngri, grænir og gráir. Og við talningu atkvæða kom þetta á daginn: FZdn-flokkurinn hafði fengið 73 at- kvæðum fleiri en j/wpn-flokkurinn, og 161 atkv. meira en græni flokk- urinn, sem fékk 63 atkvæðum meir en grái flokkurinn. Hve mörg gild atkvæði fékk hver þessara flokka? Svar er á bls. 33. ★ MAIMSTU ÞETTA? 1. Hvenær er demantsbrúðkaup? 2. Hve mikil er seltan í Dauðahafi — 10 — 25 — 60% ? 3. Hvað hétu skipin 3, sem Colum- umbus sigldi til Ameríku? 4. Hvað þýðir „Dolce far niente“? 5. Hvaða ár dó Snorri Sturluson — og hvernig? 6. Hve mörg möstur eru á kútter? 7. Hvaða land hefur rauða sól i flagginu sínu? 8. Hvar er St. Moritz? 9. Hvað heitir heilagasta fljótið í Indlandi? 10. Hver var næstfyrsti ráðherra á Islandi — og hvenær? Ef þú veizt það ekki, þá flettu á bls. 33. DAPURLEGT! Brezka málverndunarfélagið hélt allsherjarþing í Brighton í vor, og samþykkti margar fallegar tillögur til fegrunar og eflingar enskri tungu. 1 þinglok var veizla mikil, en sumir komust ekki í neitt veizluskap þar, þvi að matseðillinn var — á frönsku! VERÐLAUNA- KR0SSGÁTAN Verðlaun fyrir rétta lausn á gátu í 23. tbl. eru ÞRJÚ HUNDRUÐ KRÓNUR Ráðningar sendist fyrir 19. ágúst 30 Fálkinn, 26. tbl. 1960

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.