Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1962, Side 15

Fálkinn - 17.01.1962, Side 15
1 síSasta blaði hófst hin nýja BINGÓKEPPNI FÁLK- ANS og- Bingóspjaldið fylgdi blaðinu þá. Eins og skýrt var frá þá er tilhögun keppninnar sú, að tölur verða birtar í tíu blöðum og lesendur eiga að klippa þær út hverju sinni og bera rækilega saman við tölurnar á spjaldi sínu. Verðlaun eru hundrað talsins: konfekt- kassar, undirföt, frá Kóral og Ceres, bækur, hárgreiðsl- ur frá Permu, ársáskriftir að Fálkanum og sitthvað fleira. Allir Bingóhafar fá jafnframt tvö ókeypis spjöld í LOKAKEPPNI BINGÓSINS, sem fram fer í Breið- firðingabúð á sumardaginn fyrsta. Þar verður meðal annars keppt um Kelvinator-kæliskáp að verðmæti 14 000 krónur. Þeir, sem hljóta Bingó, eiga jafnóðum að gefa sig fram á skrifstofu Fálkans. Takið þátt í þessari glæsilegu og spennandi keppni. Ef þér hafið ekki fengið yður blaðið með Bingóspjald- inu, þá er eins gott að hafa snör handtök, því að í fyrra seldist það upp á örskammri stundu. Hér kemur annar hluti hins glæsilega BINGÓSPILS FÁLK- ANS. Spjaldið fylgdi aðeins síðasta blaði, en tölur birtast alls í tíu blöðum. Vinningar eru 100 og á sumardaginn fyrsta fer fram lokakeppni í Breið- firðingabúð. Þar verður keppt um Kelvinator kæliskáp að verðmæti um 14 000 krónur. 1 56 112 170 223 23 79 99 200 212 FÁLKINN 15

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.