Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1962, Síða 4

Fálkinn - 12.12.1962, Síða 4
JOLABÆKUR ÆGISUTGAFUNNAR: SYNDIN ER LÆVÍS OG LIPUR. Stríðsminningar Jóns Kristófers. Jónas Árnason skráði. Bók, sem hefur runnið út og verður vafalaust þrotin löngu fyrir jól. MÍNIR MENN, VERTÍÐARSAGA, eftir Stefán Jónsson, fréttamann. Fyrsta bók Stefáns seldist upp á svipstundu, svo að ráðlegt er að tryggja sér eintak í tíma. SÖNGUR HAFSINS eða Sagan af Sari Marais. Þetta er saga skips, sögð af því sjálfu. Óvenjulega hug- næm bók og tilvalin sjómannabók. MARGT GERIST Á SÆ. Valdar frásagnir af helju- dáðum, sjóslysum og svaðilförum. FJÖLDI eldri bóka á lágu verði. ÆGISrTGÁFAN, Afgr. Þingholtsstræti 23 Símar: 14219 og 10912. PRENTSMIÐJAN ÁSRÚN GEFUR ÚT EFTIRTALDAR JÓLABÆKUR: HUGPRÚÐIR MENN, eftir John F. Kennedy, núver- andi Bandaríkjaforseta. Bók, sem náð hefur mikilli sölu í þremur útgáfum í Bandaríkjunum og Pulitzer verð- launin hlaut hún árið 1957. Tilvalin jólabók fyrir alla alþingismenn, borgarstjórnarmenn, hreppsnefndarmenn og yfirleitt alla sem koma nærri opinberum störfum og þurfa að taka mikilsverðar ákvarðanir. í FÓTSPOR MEISTARANS, ferðahugleiðingar frá land- inu helga. Mikil og fróðleg bók. Kjörin jólabók fyrir allt trúarlega sinnað fólk. ÁSTIR OG MANNLÍF. Af sjónarhóli kvenlæknis. Mjög fróðleg og skemmtileg bók um flest vandamál í samlífi hjóna, svo og vandamál unglinga, einhleypinga, ungra sem aldraðra. HULIN FORTÍÐ. Ástarsaga, spennandi og fögur saga, sem heldur lesandanum föngnum frá uppháfi til enda. Auk þess er á boðstólum fjölmargar skemmtilegar eldri bækur. Afgr. I'ingholíssíra'íi 23 Sími 14219. II FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.