Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1962, Blaðsíða 68

Fálkinn - 12.12.1962, Blaðsíða 68
PANDA DG SAFNARINN MIKLI Það var augljóst, að Goggi hafði komizt undan með vasana og peningana. ,,Ótrúlegt,“ sagði Eggert, sem meðlimur hefur Goggi rétt til þess að taka vasana, en að taka peningana, er á móti öllum reglum.“ ,,En hann vantaði peninga,“ sagði Panda. Á meðjan þetta gerðist, var Goggi að líta yfir bráð sína. „Sæmi- Goggi hugsaði um þau verðlaun,'sem hann fengi, ef hann skilaði safninu þeim. „Það er áreiðanlegt, að einhver mun borga stóra fúlgu til þess að fá vasana aftur,“ tautaði hann við sjálfan sig. Og í þetta skipti hafði hann rétt fyrir sér. „Tóbaksvasarnir mínir,“ hrópaði safnvörðurinn jafnskjótt og hann sá vasana. „Loksins fæ ég þá aftur.“ „Tóbaksvasarnir?“ spurði legir vasapeningar,“ tautaði hani um leið og hann tók seðlana upp úr vasa s,num. „Ég þarf bara að koma vösunum í reiðufé og . . . . “ Hann rak upp undr- unaróp, þegar hann sá miðann í botni vasanna. „Þetta eru þá safngripir,“ sagði hann.. „Einhver hefur stol- ið þeim.“ Goggi. „Já, og ég hef hvergi getað fundið þá,“ hróp- aði gamli safnvörðurinn. „Ég á engan stað til að geyma tóbakið mitt. Þakka þér fyrir skilvísina. Hérna er eitthvað í fundarlaun.“ Goggi horfði vonsvikinn á nokkra skildinga, sem maðurinn hafði þrýst í lófa hans. Goggi yfirgaf safnið. „Tvær krónur,“ muldraði hann. „Tóbaksvasar! Hver hefði getað trúað því, að safn- arar söfnuðu ódýrum hlutum. En nú kom hann auga á Panda og Eggert og hljóp í felur. „Mér virðist, að Goggi safnari hugsi meira um peninga en sjálfa söfn- unina,“ sagði Eggert. „Ég held, að hann sé ekki með- limur klúbbsins,“ svaraði Pnda. „Hann hefur senni- lega fundið merkið einhvers staðar. Þú skalt biðja hann um að leyfa þér að sjá safnið hans.“ Nú fékk Goggi hugmynd. Hann stökk í veg fyrir þá. „Bless- aður, Eggert, gamli refur,“ hrópaði hann. „Ég hef alls staðar verið að leita að þér. Mig langaði nefni- lega til þess að sýna þér safnið mitt.“ 64 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.