Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1962, Blaðsíða 65

Fálkinn - 12.12.1962, Blaðsíða 65
IÐUNNARSKOR Á ALLA FJÖLSKYLÐUHA Hrútsmerkið (21. marz—20. apríl). Þetta verður sannarlega góð vika fyrir yður. Allt mun leika í lyndi og vandamál, sem hafa valdið yður áhygffjum, munu leysast á farsælan máta. Þér ættuð hó að varast að reikna með hví hér eftir, að allt muni veitast yður jafnlétt ok í hessari viku. Nautsmerkið (21. apríl—21. maí). Einn af meðlimum fjölskyldunnar hefur mikla hörf á hví að vera í nánari tengslum við yður en hingað til hefur verið. Þér ættuð ekki að slá hendinni á móti vinsemd hans, heldur sýna honum há alúð, sem hér eigið til að bera. Tvíburamerkið (22. maí—21. júní). Þér hafið farið heldur gáleysislega með tíma vðar og fjármuni um skeið og hetta kemur yður ábreifan- leo*a í koll síðari hluta vikunnar. Mjög óvænt atvik kemur fyrir á laugardag. Það mun kitla hégómagirnd yðar svolítið. o KrabbamerkiH (22. júní—22. júlí). Það gerist ekkert stórfenglegt eða sérstaklega spennandi í vikunni. Fjármálin verða erfið eins og fyrri daginn, en með örlitlum klókindum og heppni mun yður takast að kippa þeim í lag um stundar- sakir. En munið aðeins um stundarsakir. Ljðnsmerkið (23. júlí—23. ágúst). Fjölmargir óheillavænir aðilar munu leitast við að draga yður á tálar í þessari viku. Yður skal því ráðlagt að beita öilum viljastyrk yðar og skapfestu til þess að koma í veg fyrir margs konar vitleysu. Þriðjudagurinn getur orðið hættulegur. Jómfrúarmerkið (2i. ágúst—23. september). Fyrri hluti vikunnar verður heldur erfiður og leiðinlegur, en þegar líöur á vikuna mun rofa til, og gleðin verður ríkjandi. En í allri þessari gleði, megið þér ekki gleyma vinum yðar heldur gefa þeim hlut- deild í yðar ánægju. VogarskálamerkiS (2j. september—23. október). Þér eruð allt of dulur og láfcið ekki nógu oft uppi, hvað yður býr í brjósti. Þetta orsakar oft og tíðum leiðan misskilning, sem veldur töluverðum vandræð- um í einkalífinu. Ennfremur eruð þér of durtslegur á vinnustað og bitnar það illa á félögum yðar. SporSdrekamerkiS (2í. október—22. nóvember). Þetta verður ósköp hversdagsleg vika og ekki neit.t óvænt mun koma yður úr jafnvægi. Þó er ýmislegt, sem ber að varast. Einkum skuluð þér forðast allt baktal og róg. í vikulokin munuð þér öðlast gott tæki- færi, sem þér megið ekki láta renna yður úr greipum. Bogamann8merkiS (23. nóvember—21. desember). Þér skuluð ekki skirrast við að beita ákveðna persónu hörku, enda ríður á, að þér hopið hvergi á hæl. Persóna þessi er yður mjög nákomin, og yður tekur ef fcil vill sárt að þurfa að beita þessum örþrifa- ráðum, en annað er ekki hægt eins og sakir standa. SteingeitarmerkiS (22. desember—20. janúar). Þér hafið verið einum of bjartsýnn í fjármálunum upp á síðkastið, en ekki líður á löngu, unz reiknings- skil verða og þá eruð þér ekki vel á vegi staddir. Þér getið ef til vill unnið þetta upp með því að beita yður ströngum aga og einbeitingii. VatnsberamerkiS (21. janúar—-19. febrúar). Að undanförnu hafa tímarnir verið yður erfiðir, en sennilega rofar eitthvað til í þessari viku. Breyt- inga er'að vænta. Hvort þær verða til góðs eða ills er algerlega komið undir yður sjálfum. Happatala í þess- ari viku er 6. Fiskamerkið (20. febrúar—20. marz). Ekki skuluð þér taka of nærri yður, þótt persóna nokkur, sem hingað til hefur verið hlynnt yður, snúist gegn yður í ákveðnu máli. Þér ættuð að taka þessu með heimspekilegri ró og reyna að gleyma þessu eða að minnsta kosti erfa það ekki. FALKINN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.