Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1962, Blaðsíða 53

Fálkinn - 12.12.1962, Blaðsíða 53
'lolani atii riiin Framh. af bls. 40. Kjötið þerrað og skorið í fingurþykk- ar sneiðar. Barðar léttilega. Smjörið brúnað á pönnu. Kjötsneiðunum velt upp úr hálfþeyttri sósu eða hveitijafn- ingi síðan úr fínni brauðmylsnu. Sett á pönnuna, steikt við vægan hita í 2—3 mínútur á hvorri hlið. Raðað á fat, sítrónusneið látin á hverja kjötsneið, skreytt með bein- lausri síld, kapers og asíum. Borið fram með hráu grænmetissalati og steiktum kartöflum. Nautasteik. 1 kg. nautakjöt — hryggjarvöðvi eða lærtunga. 2—3 msk. smjörlíki. 2 tsk. salt. % tsk. pipar. 4 dl. sinasoð eða vatn. 1 tsk. kartöflumjöl. Kjötið hreinsað, allar sinar skorn- ar burt, soðnar í léttsöltuðu vatni. Kjöt- ið þerrað með heitum klút. Smjörlíkið brúnað í potti, kjötið brún- að þar í, kryddað. Heitu vatni eða sina- soði hellt á. Soðið við hægan hita í 20—25 mínútur. Kjötið á ekki að vera gegnumsoðið. það á að vera rautt í sárið. Kjötið tekið upp úr, soðið fleytt vel, borið fram óbreytt með kjötinu eða jafn- að með örlitlu kartöflumjöli. Borið fram með soðnu grænmeti, sveppum og frönskum kartöflum. Fylltar svínakótilettur. 4 svínakótilettur. Sveppir. Steinselja. 2 msk. rifinn ostur. V2 grænn pipar. 1 egg. 4 msk. brauðmylsna. 75 g. smjör. Tómatkraftur. Sveppir, steinselja og grænn pipar saxað smátt, blandað saman ásamt ost- inum. Kryddað með salti og pipar. Hafið ekki mikla fitu á kótilettunum, skerið upp í þær inn að beini, þannig að myndist eins og vasi. Fyllt í vasann með því saxaða og honum lokað með eldspýtu (án brennisteins). Kótilettun- um velt upp úr eggi og brauðmylsnu. Steikt í smjöri á pönnu nál. 10 mínút- ur á hvorri hlið. Gott er að bera spag- hetti með þessum kótilettum, pannan soðin út með vatni og tómatkrafti. VOLKSWAGEN ER ÆTIÐ UNGUR „BREYTINGAR“ til bess eins „AÐ BREYTA TIL“ heíur aldrei verið stefna Volkswagen, — og þess vegna getur Volkswagen elzt að árum en þó haldist i háu endursöluverði. Engu að síður er Volkswagen í fremstu röð, tæknilega, því síðan 1948 hafa ekki færri en 900 gagnlegar endurbætur farið fram á honum. Samt sem áður er hann i grundvallaratriðum óbreyttur og með sams konar útlit og hann er næstum þvi eins mikils virði og nýr Volkswagen. VOLKSWAGEN ER EINMITT FRAMLEIDDUR FYRIR YÐUR tteitdverzlunm HEKLA H.F. ttverfisgötu 103 FALKINN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.