Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1962, Blaðsíða 45

Fálkinn - 12.12.1962, Blaðsíða 45
ÁbatiAréttir ís með ananas. 2 dl. flórsykur. 2 dl. ananasafi. 8 eggjarauður. 4 ananassneiðar. 8 dl. rjómi. * Til að skreyta með: Ananasbitar. Rauðber eða vínber. Flórsykur og ananassafi soðinn sam- an í þykkum potti, potturinn tekinn af eldinum og eggjarauðurnar þeyttar útí. þegar lögurinn hefur kólnað dálítið. Potturinn settur við hita á ný, og allt hitað þar til kremið þykknar, má ekki sjóða. Þeytt stöðugt í á meðan. Tekið af eldinum, kremið þeytt áfram, þar til það er kalt og létt. Ananassneiðarnar skornar í bita, sem blandað er varlega saman við kremið. Ath. að láta síga vel af ávöxtunum, Svona er mótið liulið að innan. annars þynnist kremið of mikið. Rjóm- inn stífþeyttur, kreminu hrært saman við. Mótið smurt með matarolíu, rjóma- kreminu hellt í mótið og það lokað vel. Fryst á venjulegan hátt. Hvolft á kælt fat 15—20 mínútum áður en bera á ísinn fram. Skreytt með ananasbitum og vínberjum. Slöngukökuábætir. 1 stöngulkaka m. góðu mauki í. 4 blöð matarlím. 3 dl. appelsníusafi. i/2 1. rjómi. Aprikósumauk. Skerið slöngukökuna í tæplega 1 cm. þykkar sneiðar. Þekið skál eða ávallt mót að innan með kökusneiðunum. Matai'límið lagt í bleyti í 15 mínútur í kalt vatn, undið upp úr vatninu og brætt yfir gufu, hrært út í appelsínu- safann. Rjóminn stífþeyttur, hrærður í skeiðatali saman við appelsínusafann, sem á að vera hlaupinn. Kreminu hellt í slöngukökumótið. Mótið sett inn í ísskáp. Hvolft á fat, þegar kremið er vel hlaupið. Setjið dálítið vatn og syk- ur saman við venjulegt aprikósu- mauk, sjóðið það saman í 3—4 mínútur. Borið utan á búðinginn með breiðum hníf (þessu má sleppa). Skreytt með þeyttum rjóma. Sveskjuábætir. 300 g. stórar sveskjur. vatn, sykur. Sítrónubörkur. 50 g. möndlur. Eggjabráð: 3 eggjarauður. 4 msk, sykur. 1/2 tsk. vanilludropar. 3 tsk. hveiti. 3 dl. mjólk eða rjómabland. 1 dl. þeyttur rjómi. Ofan á: 50 g. rifið rúgbrauð. 100 g. suðusúkkulaði. Sveskjurnar lagðar í bleyti yfir nótt. Soðnar með dálitlum sykri og rifnum sítrónuberki, þar til þær eru meyrar. Steinarnir teknir úr sveskjunum og í þeirra stað er hálfri, flysjaðri möndlu stungið í. Sveskjunum raðað 1 topp á fat. Eggjrauðurnar þeyttar með sykrin- um, vanillu og hveiti hrært saman við, mjólkin hituð, hrærð saman við með gát. Allt sett í pottinn aftur, suðan látin koma upp, hrært stöðugt í á meðan. Kælt. Þeyttum rjóma hrært saman við. Hellt yfir sveskjurnar. Rifið rúgbrauð og rifið súkkulaði blandað saman, stráð yfir bráðina. Borið fram kalt. Slöngukökuábætir og ís með ananas. FALKINN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.