Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1962, Page 68

Fálkinn - 12.12.1962, Page 68
PANDA DG SAFNARINN MIKLI Það var augljóst, að Goggi hafði komizt undan með vasana og peningana. ,,Ótrúlegt,“ sagði Eggert, sem meðlimur hefur Goggi rétt til þess að taka vasana, en að taka peningana, er á móti öllum reglum.“ ,,En hann vantaði peninga,“ sagði Panda. Á meðjan þetta gerðist, var Goggi að líta yfir bráð sína. „Sæmi- Goggi hugsaði um þau verðlaun,'sem hann fengi, ef hann skilaði safninu þeim. „Það er áreiðanlegt, að einhver mun borga stóra fúlgu til þess að fá vasana aftur,“ tautaði hann við sjálfan sig. Og í þetta skipti hafði hann rétt fyrir sér. „Tóbaksvasarnir mínir,“ hrópaði safnvörðurinn jafnskjótt og hann sá vasana. „Loksins fæ ég þá aftur.“ „Tóbaksvasarnir?“ spurði legir vasapeningar,“ tautaði hani um leið og hann tók seðlana upp úr vasa s,num. „Ég þarf bara að koma vösunum í reiðufé og . . . . “ Hann rak upp undr- unaróp, þegar hann sá miðann í botni vasanna. „Þetta eru þá safngripir,“ sagði hann.. „Einhver hefur stol- ið þeim.“ Goggi. „Já, og ég hef hvergi getað fundið þá,“ hróp- aði gamli safnvörðurinn. „Ég á engan stað til að geyma tóbakið mitt. Þakka þér fyrir skilvísina. Hérna er eitthvað í fundarlaun.“ Goggi horfði vonsvikinn á nokkra skildinga, sem maðurinn hafði þrýst í lófa hans. Goggi yfirgaf safnið. „Tvær krónur,“ muldraði hann. „Tóbaksvasar! Hver hefði getað trúað því, að safn- arar söfnuðu ódýrum hlutum. En nú kom hann auga á Panda og Eggert og hljóp í felur. „Mér virðist, að Goggi safnari hugsi meira um peninga en sjálfa söfn- unina,“ sagði Eggert. „Ég held, að hann sé ekki með- limur klúbbsins,“ svaraði Pnda. „Hann hefur senni- lega fundið merkið einhvers staðar. Þú skalt biðja hann um að leyfa þér að sjá safnið hans.“ Nú fékk Goggi hugmynd. Hann stökk í veg fyrir þá. „Bless- aður, Eggert, gamli refur,“ hrópaði hann. „Ég hef alls staðar verið að leita að þér. Mig langaði nefni- lega til þess að sýna þér safnið mitt.“ 64 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.