Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1962, Side 7

Fálkinn - 12.12.1962, Side 7
 RAÐ-HtJSGÖGNUM má stilla upp á ótal vegu. RAÐ-HUSGÖGN gefa heimilinu nýjan og skemmtilegan blæ. RAÐ-HUSGÖGN spara pláss og peninga. RAÐ-HUSGÖGN eru nýjung í útliti og notagildi, sem þér megið ekki láta fram hjá yður fara. VERÐ 20 KRÓNUR. GREINAR: Enffin þ.jóð les einungis góð- ar bækur. Miðdegisstund með Gunnari Gunnarssyni skáldi ........ Sjá bls. 14 Hjá vondu fólki. FÁLKINN bregður sér vestur á Snæ- fellsnes og ræðir við séra Árna Pálsson í Söðulsholti og fleiri. Það er rætt um drauga, séra Árna Þórarins- son og margt fl. Sjá bls. 18 Sæmundur fróði var aldrei í Sorbonne. Jökull Jakobsson ritar grein um Sæmund fróða og ræðir við Gieselle Jónsson, sem hefur kynnt sér Parisardvöl Sæmund- ar ............ Sjá bls. 22 Jólin í minu ungdæmi. Sveinn Sæmundsson ræðir við tvo menn, Kristin Pétursson og Svein Halldórsson, um jólin í þeirra ungdæmi . . ............... Sjá bls. 30 Jólasveinar einn og átta. Spjallað um iólasveinana í gamla daga ogrættvið fimm nútíma jólasveina Siá bls. 32 Hinn árlegi heilaþvottur. Skop- grein um jólin eftir Hans Moser ........... Sjá bls. 28 SÖGUR: Faðir minn á himnum. smá- saga eftir Gunnar Gunnars- son. Myndskreyting eftir Ragnar Lárusson Sjá bls. 16 Góð samvizka, smásaga eftir Stein Steinarr. Myndskreyt- ing eftir Hrein Friðfinns- son............ Sjá bs. 20 Heimkoman, jólasaga eftir Paul Örum .... Sjá bls. 24 Jólakvöld í Glendarock, saga byggð á sönnum atburðum, sem gerðust í Glendarock i Skotlandi fyrir nokkrum árum ......... Sjá bls, 26 Rauða festin, hin vinsæla framhaldssaga eftir Hans Ulrich Horster . . Sjá bls. 36 ÞÆTTIR: Forsíðumynd tók Jóhann Vil- berg, ljósmyndari Fálkans. Heilabrot á jólum (þar á meðal verðlaunamyndagáta), Tveggja siðna jólakrossgáta, Jólin og yngstu lesendurnir, Jólin og húsmæðurnar, Heyrt og séð á jólum og ótalmargt fleira. HALLARMÚLA • SÍMI 38177 Itílgefandi Viku- blaðið Fálkinn h f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. .Framkvæmdastjóri: Jon A. Guðmundsson. Auglýsinga- stjóri: Högni Jónsson. Aðsetur: Ritstjórn og auglýsingar, Ilallveig- arslig .10. Afgreiðsla, ingi'lfsstrœti I .sölu kr, Áakrift kostar kr. 1 45.00 á mán„ á ári kr, 540.00. Prent- . un: Féiagsprentsniiðjan h.f. Bók- I band: Bókfell h-f. Myndamót: I Myndamót h.f. wmmm* 47. tbl. 35. árff. 12. desember 1962.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.