Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1962, Blaðsíða 47

Fálkinn - 12.12.1962, Blaðsíða 47
Heilaímt '# 2 (ft>o\\ U O©JJ 3 'm 5 U ®o JJ 6 m 8 (Cn 11 ©O JJ b Dægradvöl Hérna sjáið þið ofurlilta dægradvöl, sem er alls ekki auðveld. Þið byrjið með því að strika átta ferhyrnda reiti á pappírsblað. Og svo verðið þið að ná í sex hnappa — þrjá svarta og þrjá hvíta — og leggið þá eins og sýnt er á myndinni. Nú er vandinn að láta þá svörtu og hvítu skipta um stað, en það verður að vera eftir þessum reglum: Það má aðeins flytja einn hnapp í einu, annaðhvort til hægri eða vinstri, upp og niður eða á ská milli reita. Reitur- inn, sem flutt er á, verður að vera auður fyrir, og maður byrjar með að á jélm flytja svart og svo hvítt, og þannig áfram á víxl. Það eru fleiri leiðir en ein til að gera þetta, en um er að gera að flytja eins sjaldan og mögulegt er. Ein lausnin er svona: Flytjið 7 á 3, 8 á 7, 4 á 8, 2 á 4, 1 á 2, 4 á 1, 3 á 4, 7 á 3, 4 á 7, 5 á 4, 7 á 5, og 3 á 7. 21 - þrautin Hún er fólgin í því að skrifa tölurn- ar 1—8 í hringina á myndinni, þannig að útkoman úr hverri beinni línu verði alltaf 21, þegar maður leggur tölurn- ar saman. Tölurnar fjórar, sem standa á myndinni, eiga að vera kyrrar og leggjast saman með hinum, sem þið skrifið. Átta sinnum 8 Hérna sjáið þið ofurlitla dægradvöl, sjáið átta tölur af 8, og nú eigið þið að raða þeim þannig, að útkoman af þeim verði þúsund. Þið ráðið sjálf hvort þið deilið, margfaldið eða leggið þær saman, bara að útkoman verði þúsund. Sjá svör á bls. 68. Jólamyndagátan okkar skýrir sig að öllu leyti sjálf, nema hvað taka má fram, að ekki er gerður munur á grönnum sérhljóða og breiðum. Verð- launin eru þrenn: Tvö hunduð krónur og tvær áskriftir að Fálkanum. Setningin er:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.