Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Page 15

Fálkinn - 09.12.1963, Page 15
LEIKRUASKALD TIL ENGLANDS írum til að erja akra og brjóta skóg á íslandi. Sumir telja að íslenzka þjóðin hafi upphaflega verið af írskum uppruna allt að helmingi. Það er því engin furða þótt íslendingi finnist hann kannast við svipmót þessa fólks er gengur yfir O’Conn- el-brú síðla hausts árið 1963. Ýmsir hafa einhvern grun • um að á íslandi sé að finna leinhverja þá íra sem fyrstir yfirgáfu ættland sitt, að vísu nauðugir: „Ég hef heyrt að það sé ósköp svip- að að ganga um göturnar í Reykjavík og Dublin, fólk- ið er eins. Og íslendingar fyrirvaralausu innrásir nor- rænna manna. Víða um land- ið, einkum nálægt fornum klaustrum og helgisetrum gnæfa við himinn turnar, hlaðnir úr stórum steinum og eru veggirnir furðu þykk- ir. Op er á turnunum, þrjár mannhæðir ofan við jörðu og illt aðgöngu. Þessa turna hafa írar reist í því skyni að forða sér inn í þá með helgigripi sína, fjársjóði og bækur þegar öskur innrásar- hersins tók að bergmála í fjallahlíðunum. Þarna höfð- ust við munkarnir meðan Danir brenndu þorpin og höfðu brott með sér þræla og kvikfénað. Veldi norrænna manna á írlandi var þó fremur valt er til lengdar lét og þar kom að þeir breyttu um pólitík, létu sér nægja leifturárásir rænandi og ruplandi um strendur landsins en hurfu frá því ráði að koma þar á fót ríki. í Dyflinni var þó eitt helzta vígi þeirra líkt og Breta síðar. Það var í Dyflinni, hér á bökkum ái> innar Liffey, sem Brjána- bardagi stóð forðum daga. Brjánn vildi reka úr landl sínu þennan aðkomna óald- arlýð og safnaði miklu liði gegn Sigurði Orkneyjajarli og köppum hans. í liði Sigurðar voru 15 bcennuvargar af Íílandi og höfðu þeir ekki erindi sem erfiði þennan langa frjá- dag í Dyflinni árið 1014. Ekki er hægt annað en gleðj- séu líkir írum, þeir semja ■ I sig ekki að siðum annarra þjóða nema að nafninu til og hafa yndi af því að gera það sem þeir ættu ekki að gera,“ segir írskur kunningi |pglj|||i|| ' 1 ’ minn. Samkvæmt öllum náttúrleg- um lögmálum ætti írska ... ‘ þjóðin að vera dauð. Senni- lega hefur engin þjóð á jarð- ríki þolað eins mikla þján og kúgun og þó lifað. Saga hennar er óslitin baráttu- É’.’.í X . jJIlliiÍM^ÍjjjlBá* j a • ' . .,' * “V .*%V ". - j saga. Allt frá því sögur hefj- ‘ • : ;. ■ ■ •; ast, hafa erlendir legátar • ■■ • seilst til yfirráða á eyjunni .... : _■■.... ."■',- ' grænu, murkað niður fólkið >■■•.; ,'.•:■••'■ ■-' :-.•••• • 'v og brytjað niður búpen- inginn, sviðið akra og '■ . ■' brennt híbýli manna, þrælk- að og þrautpínt alþýðuna og höggvið höfðingjana. ' ■ ' ' . ; Danskir ribbaldar hófu ■BMliaRaieg^ ýS þessa iðju fyrir rúmlega þúsund árum, hjuggu strand- högg og námu nesnám í frið- sælum sveitaþorpum í græn- um dölum þar sem helgic menn voru að guðrækileg- um iðkunum og fræðimenn skráðu á skinn ýmis konar ■ **»'■;.• wEBS^bS?^' v,; fornar fabúlur um jartein il Vs * *CstKm-&J*1. '* 'Íb og undur en kotungar erjuðu R&. snjsjr •• 4væwk«vShÍHí ' jörðina í sveita síns andlitis. Enn eru minjar um hinar Gæti þessi mynd ekki alveg eins verið íslenzk? Hún er tekin suður í írlandi, I Clape- héraði.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.