Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Qupperneq 18

Fálkinn - 09.12.1963, Qupperneq 18
Langt norður frá lá stórborg — drungaleg borg með turn- laga þökum, sem litu út eins og þau vaeru tálguð úr þokunni. Farfuglarnir, sem hröðuðu sér þar framhjá á leiðinni til suð- lægra landa, stungu saman nefjum um að borgin væri á að sjá eins og heill skógur af kirkjuturnum. Undir einu slíku turnlaga þaki bjuggu tvær ungar manneskjur, sem hreiðr- uðu sig þar innilega saman í þeim feikna kuldum er hröktu farfuglana úr landi. Þau urðu ekki vör við þokuna og þeim kom alls ekki til hugar að borgin liti út eins og skógur af kirkjuturnum, satt að segja hugsuðu þau aðeins um borg- ina — ef einhver hefði lýst henni sem appelsínutrjálundi, myndi þeim ekki hafa fundizt það neitt undarlegt — því að þau voru elskendur. Litla hreiðrið, sem þau höfðu byggt sér undir turnþaki, var bjart af sólskini, sem kom að innan; þeim fáu, sem komu þar inn fyrir dyr, steig til höfuðs, eins og af gömlu víni, hinn undar- lega sæti keimur af innileik- anum, sem þarna ríkti og vakti ýmist hjá þeim ljúfar endur- minningar eða óróandi hugar- flug. Það myndi ekki vera alls kosta rétt að segja að þessir ungu elskendur hefðu búið alveg einir í húsinu undir turn- þaki; hefðu þau ekki verið svo algjörlega gagntekin hvort af öðru í þessari tilveru gagn- kvæmrar eigingirni, sem er einkennandi fyrir elskendur, gætu þau varla hafa komizt hjá því að taka eftir blíðlegum bláum augum, sem einblíndu á þau á hverju kvöldi, þar sem þau hreiðruðu um sig fyrir framan arininn. Á arinhillunni, sem skagaði út yfir eldstæðið, var lítil svört marmaraklukka, stytta af Psyche með fiðrildis- vængi úr gipsi, lítill ítalskur hjarðsveinn úr viðvaningslega lituðum leir og hvítur vasi úr óbrenndu postulíni. Vasi þessi var mesta stolt setustofunnar. Framan á hann var málað fijót, sem kastaðist í smá flúðir hér og þar yfir gljáandi brúna steina. Rennsli fljótsins var furðu endasleppt. Það hófst við brún vasans óg hvarf aftur undir hana. Á bökkum þess í nokkurri fjarlægð, gegnum móðukenndan strjáling af bleik- um og fjólubláum trjám, mátti greina iitlar hjarðmeyjar, sum- ar með lömb í fanginu og aðr- ar, sem dönsuðu menuett, en allar voru þær mjög kátar og ærslafullar. Spöikorn frá þeim, og alveg fremst, stóð miklu 18 fálkinn Haain sagði henni yndisiegar sogur með fiöluieik sinum. Ýmist fyllti hann hug hennar meS tungískini álfum eöa óljósum trega svo að henni lá við gráti. — Hvíltk töfrandi nótt!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.