Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Qupperneq 21

Fálkinn - 09.12.1963, Qupperneq 21
Runólfur Ijósniyndari brá sér á æfingu í Þjóðleikhúsinu, þegar verið var að æfa Hamlet, nú um mánaðamótin. Leikend- ur eru ekki farnir að nota hina skrautlegu búninga og leiktjöld vantar einnig. Á efstu mynd- inni sjáum við leikstjórann og nokkra leikendur virða fyrir sér líkan af sviðinu. Frá vinstri: Jóhann Pálsson, Gunnar Eyj- ólfsson, Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Bene- dikt Árnason. Á næstu mynd sjáum við Gunnar Eyjólfsson (Hamlet) og Þórunni Magnús- dóttur (Ófelíu). lék mikið og var um skeið at- vinnuleikari. Þetta er stað- reynd, sem ýmsir aðdáendur hans nú á dögum vilja lítið hampa, og vita því færri um hana en skyldi. Ekki varð þessi mikli skáld- jöfur langlífur. Hann lézt árið 1616, aðeins 52 ára að aldri. » Hann vann mest af ævistarfi sínu í Lundúnum, en dvaldi þó alltaf mikið í Stratford og átti þar hús og lönd. Þangað fluttist hann alfarinn nokkru fyrir dauða sinn, og þar lézt hann, 23. apríl 1616. Shakespeare var mjög dáður i lifandi lífi, en þó mun fáa hafa órað fyrir því, hve frægð hans yrði mikil um ókomnar aldir, og hans minnzt um alla heimsbyggðina, sem eins mesta skáldjöfurs allra tíma. Nokkur verk Shakespeares hafa verið þýdd á íslenzku. Hafa þar þrír menn verið mikilvirkastir, Matthías Jochums- son, Indriði Einarsson, og nú á síðustu árum Helgi Hálf- dánarson. Af öllum verkum Shakespeares er Hamlet frægast, eins og fyrr segir. Þessi harmleikur um Hamlet Danaprins, sem er leiksoppur illra örlaga og svívirðilegrar grimmdar ill- gjarns fólks. Sögnin um Hamlet er ævagömul. Hún hefur varðveitzt í hugum fólks á Norðurlöndum um aldaraðir. Hans er getið í fornum íslenzkum kveðskap, og þá nefndur Amlóði, og hinn mikli danski fræðimaður Saxo Gramma- ticus skráir söguna um Hamlet í Danmerkursögu sinni, ,,Gesta Danorum“ í lok tólftu aldar. Saga sú, sem Saxi segir þar, er undirstaða Hamlets Shakespears, þótt nokkuð sé á stundum vikið frá henni, en þó hvergi svo að aðal- atriði sögunnar breytist. Meginefni leikritsins er sem hér segir: Hamlet Dana- konungur hefur verið myrtur.. Morðinginn er bróðir hans, Claudius, sem hefur tælt drottninguna, Gertrud. Hann flæmir son hins myrta kon- ungs, Hamlet yngri, frá hásætinu og giftist ekkjunni í miklum flýti. En Hamlet yngri hittir vofu föður síns. Hún segir honum og sýnir, hvernig dauða hans bar að höndum, segir Hamlet prins að um morð hafi verið að ræða, og hverjir hafi verið sekir. Vofan krefst þess að sonurinn hefni þessarar svívirðu. Hamlet sver hinum látna föður sínum hlýðni og gerir sér upp geðveiki til þess að geta gert ráðstafanir til hefndarinnar, án þess að grunur falli á hann. Menn telja að geðveiki prinsins stafi af ást hans í garð Ófeliu, dóttur Poloníusar, starfsmanns við hirðina, sem hann hafði áður biðlað til, en kemur nú ruddalega fram við. Hann setur morðið á svið við hirðina og konungurinn fer ekki i neinar grafgötur með það, að sonurinn muni vita afdrif föðurins. Hamlet fer til móður sinnar og ávítar hana harðlega. Hann verður var við hreyfingu á bak við veggtjöldin. Hann heldur að konungurinn sé þar kominn Framh. á bls. 63. FÁLKINN 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.