Fálkinn - 26.04.1965, Qupperneq 3
EFIMISYFIRLIT
GREINAR OG ÞÆTTIR
6 „Ég á marga vini og marga óvini“: „Það tók langan tíma
og var erfitt viðureignar. Mér var sagt, að það gæti
jafnvel orðið erfiðara að fá viðtal við Robert Kennedy
en sjálfan forsetann ...“ Þannig hefst viðtal Njarðar P.
Njarðvík við Robert Kennedy, fyrrverandi dómsmálaráð-
herra Bandaríkjanna. Sjá bls. 6 til 11.
14 „Spurt og spjallað í útvarpssal“: Steinunn S. Briem fékk
leyfi til að fylgjast með upptöku á þættinum hans
Sigurðar Magnússonar, Spurt og spjallað í útvarpssal.
Umræðuefnið var elektrónísk tónlist og þeir sem höfðu
verið kvaddir saman til að ræða þetta umdeilda fyrir-
brigði voru Björn Franzson, Jón Þórarinsson, Þorkell
Sigurbjörnsson og Atli Heimir Sveinsson.
20 „Grimm örlög af afbrýði og hatri“: Þriðji þáttur
Schwartzkopsmála er Jón Gíslason hefur tekið saman.
Niðurlag í næsta blaði, er kemur út 3. maí.
24 Allt og sumt.
27 Astró spáir í stjörnurnar.
38 Suðrænar ástir til sölut ítalskir karlmenn eru margir
sérfræðingar í því fagi að sjá erlendum konum fyrir
ógleymanlegum ævintýrum, en lögreglunni um leið
fyrir aukinni atvinnu.
40 Kvenþjóðin: Kristjana Steingrímsdóttir hefur valið
nokkrar norskar peysuprjónauppskriftir, sem við von-
umst til að lesendur þáttarins geti notfært sér.
SÖGLR:
12
Myndataka: Gamansöm smásaga eftir Völu.
32 —
Stúlkan í gulu kápunni: Annar hluti framhaldssögunnar,
sem á áreiðanlega eftir að verða mjög vinsæl, því hún
hefur alla kosti góðrar og spennandi framhaldssögu.
16 ------------------------------------------------
Tom Jones.
Forsíðumyndina tók Thomas P. Murray.
1 blaöinu9 er hetnur út 10. wnai9 hefsi
siórtfitesiletj atj shewnwntilcfj rerölawwwwa"
tjeirann. Yeriö öll wneö frtw npplwafi9
jþrí twö wwwjötj góöir rinningar erww í hoöL
Ritstjóri: Sigurjón Jóhannsson (áb.).
Blaðamenn: Steinunn S. Briem, Ragnar Lárusson.
Framkvæmdastjóri: Georg Arnórsson.
Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir.
Dreifing: Jón Ormar Ormsson.
Útgefandi: Vikubleðið Fálkinn h.f.
Aðsetur: Ritstjórn: Hallveigarstíg 10.
Afgreiðsla og auglýsingar: Ingólfsstræti 9 B Reykjavík. Símar
12210 og 16481. Pósthólf 1411.
Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 kr á mánuði,
á ári 900,00 kr.
Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun
meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f.
Awwðriitwð twiltwwf
FÁLKINN 3