Fálkinn - 26.04.1965, Page 31
SEN-147 SJÓNVARPSTÆKIN
ERU FRAMLEIDD Á ÍSLANDI
FYRIR ÍSLENZKA STAÐHÆTTI
SEN-147 sjónvarpstækin eru frá
grunni byggð upp til notkunar á
báðum kerfum — og gefa því jafn-
góða mynd, hvort horft er á Kefla-
víkursjónvarpið, eða væntanlega ís-
lenzka sjónvarpsstöð.
SEN-147 sjónvarpstækin eru
í vönduðum teakskápum, sem
unnir eru af vandvirkustu fag-
mönnum. SEN-147 sjónvarps-
tækin eru með slétt bak, og
þurfa því ekki að standa langt
frá vegg.
SEN-147 sjónvarpstækin eru framleidd hér á landi — og allir
varahlutir ávallt fyrirliggjandi.
VERÐ FRÁ KR. 16.800,00
23 TOMMU TÆKI.
HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR — % HLUTI VIÐ
MÓTTÖKU — EFTIRSTÖÐVAR Á ALLT AÐ 10 MÁNUÐUM.
SÖLUSTAÐIR: HAFNARFJÖRÐUR: VERZL. VALD. LONG,
STRANDGÖTU 29. KEFLAVÍK: RADÍÓVINNUSTOFAN,
VALLARGÖTU 17. AKRANES: HAR. BÖÐVARSSON & CO.
HEIMILISTÆKI SF
HAFNARSTRÆTI 1.. SÍMI: 20455
(oj ® GlJCfLPÖ CgJ cftir Tnort Walker