Fálkinn - 23.08.1965, Blaðsíða 3
EFIMISYFIRLIT
26 Frægasti táningur veraldar: Grein með myndum af
Hayley Mills hinni kornungu ensku leikkonu.
GREINAR OG ÞÆTTIR
4 Bálför eða greftrun?: Steinunn S. Briem skrifar um
bálfarir og jarðarfarir og leggur fyrir tíu merka borgara
spurninguna: „Hvort mynduð þér fremur kjósa að láta
jarða yður eða brenna?“
9 Þar ríkir grátur.. Átakanlegar myndir frá Vietnam.
13 Stjörnuspá.
14 Allt og sumt.
18 Skúli Skúlason, fyrsti ritstjóri Fálkans, 75 ára.
20 Hún var eiginkona Hitlers: Grein um Evu Braun kon-
una sem Adolf Hitler gekk að eiga, skömmu fyrir dauða
sinn. Greinin er byggð á dagbókum og myndaalbúmum
hennar sjálfrar sem nýlega hafa verið birt almenningi.
22 Með Scania Vabis í einni striklotu frá Neskaupstað til
Reykjavíkur: Ferðagrein eftir Björn Bjarman.
30 „Ég er sá sem ég er“. Grein um hinn undarlega Mikael
Chaplin, sem vakið hefur umtal og furðu um allan
heim.
36 f sviðsljósinu: Þar er m. a. grein með myndum um
Ragnar Bjarnason hinn kunna dægurlagasöngvara.
38 Kvenþjóðin.
SÖGURs
Tígrisdýrin, framhaldssagan um afbrotaunglingana. Nú
10 fer að síga á seinni hlutann og gerist sagan æ meira
spennandi.
17 Sögumaður, smásaga eftir H. H. Munro (Saki).
28 Sjö dagar í maí, framhaldssaga um tilraun til valdaráns
í Bandaríkjunum.
Forsíðumynd: Úr Fossvogskirkjugarði. Ljósmynd: S J.
í IMÆSTA BLADI
HVAÐ KOSTAR FEGURÐIN? Þessa spurningu lögðum við
fyrir Hólmfríði K. Gunnarsdóttur, og liún segir í grein sinni:
„Aðeins karlmenn gætu látið sér detta í hug að slíkt svar
væri nokkurs staðar að finna — þar sem hver og ein kona
er undantekning frá öllum reglum. Hólmfríður ræðir almennt
um fegrun og snyrtingu og kemst að ýmsum athyglisverðum
niðurstöðum. ★ ÆSKAN SKEMMTIR SÉR f ÞÓRSMÖRK. —
Fjöldi mynda úr Þórsmörk um verzlunarmannahclgina ásamt
hressilegri frásögn af helztu atburðum þar.
Ritstjóri: Sigurjón Jóhannsson (áb.).
Blaðamenn: Steinunn S. Briem, Sigvaldi Hjálmarsson.
Útlitsteiknari: Ragnar Lárusson.
Framkvæmdastjóri: Georg Arnórsson.
Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir.
Dreifing: Jón Ormar Ormsson.
Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f.
Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8.
Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Símar
12210 og 16481. Pósthólf 1411.
Verð í lausasölu 25,00 kr. Áskrift kostar 75,00 kr. á mánuði,
á ári 900,00 kr.
Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun
meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f.
FÁLKINN 3