Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1965, Blaðsíða 4

Fálkinn - 23.08.1965, Blaðsíða 4
\1 GREFTRUN EÐA BÁL- FÖR? Hvort mynduð þér íremur kjósa að láta jarða yður eða brenna? Spurningin kann að virðast nœrgöngul eða íullhlífðarlaus, af því að hún snertir efni sem flestir vilja helzt leiða hjá sér, a. m. k. meðan þeir eru í blóma lífsins. En hvers vegna þarf dauðinn að vera feimn- ismál? Er hann ekki jafneðlilegur og fœð- ingin? Og hvað gert er við lík manna eftir dauðann, er þýðingar- mikið mál, bœði frá persónulegu og þjóð- félagslegu sjónarmiði. FÁLKINN hefur gert lítils hátt- ar skoðanakönnun meðal manna og kvenna á ýmsum aldri, og voru undirtektir misjafnar og skoðanir skiptar eins og að líkum lætur. Þið sjáið í þessu blaði nokkur sýnishorn af svörunum, en auð- vitað voru miklu fleiri spurðirí álits. Sumir neituðu algerlega að' svara, aðrir voru óákveðnir, nokkr-o ir voru hatrammir andstæðingar líkbrennslu, enn aðrir höfðu margt i að athuga við greftrunarsiðinn. 4 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.