Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1966, Qupperneq 3

Fálkinn - 21.02.1966, Qupperneq 3
EFNISYFIRLIT GREINAR OG ÞÆTTIR 4 í sviðsljósinu. Úr dansskóla Hermanns Ragnars. 6 Talað á milli hjóna — grein eftir séra Jakob Jónsson dr. theol um hjónaskilnaði og þau vandamál er helzt valda ósamlyndi og skilnaði. 8 R. K. í. í Afríku — grein og myndir frá starfi Rauða Kross íslands í Nigeríu. 10 Versti óvinur húðarinnar — grein um skynsamlega með- ferð húðarinnar með það fyrir augum að hún haldist heil- brigð og fögur. 14 Ungar stjörnur á uppleið. — Rætt við tvær ungar leik- konur: Önnu Herskind og Valgerði Dan, eftir Steinunni S. Briem. 20 Þú hefur of lágt kaup! — grein um eyðslu og öflun. 22 Hún vill ekki skipta — grein um lappakonu sem unir glöð við sitt fábreytilega líf í faðmi stórbrotinnar náttúru. 24 Allt og sumt. 26 Astró spáir í stjörnurnar. 33 Stjörnuspá. 38 Kvenþjóðin. 41 Orð af orði. SÖGIJR 11 Litla sagan eftir Willy Breinholst: HVERS VEGNA? 12 Hættulegasta veiðidýrið — æsispennandi saga úr safni A. Hitchcocks. Kemur í þessu blaði og næsta. 28 Ég er saklaus — rómantísk framhaldssaga úr Dölum í Svíþjóð eftir Astrid Estberg. 21 Hefur hann uppgötvað leyndardóm æskunnar? — smá- grein um merkilega uppgötvun. FORSÍÐUMYND: TVÆR UNGAR LEIKKONUR, Anna Herskind og Valgerður Dan. Ljósm.: R. G. Stúdíó Guðm. í NÆSTA BLAÐI Viðtal við Ellu Fitzgerald, grein um hana og mynd- ir, eftir Ólaf Stephensen. — Leiðin til fjár og frama: Pétur Daníelsson hótelstjóri, grein byggð á viðtali eftir Svein Sœmundsson. — Skaðrœðiskvenmaður, grein um kvennjósnara sem tekur jafnvel sjálfum James Bond fram. Æsispennandi saga úr safni Hitchcocks á bls. 12: Hœttulegasta veiðidýrið eftir Richard Connell. Kemur í þessu og ncesta blaði. Ó- venjulega snjöll, furðuleg hugmynd. Ritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson (áb.) Blaðamaður: Steinunn S. Briem. Ljósmyndari og útlitsteiknari: Rúnar Gunnarsson. Framkvæmdastjóri: Hrafn Þórisson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Kristján Arngrímsson. Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8. Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Símar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 30,00 kr. Áskrift kostar 90,00 kr. á mánuði, á ári 1080,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f. ÁRSIIÁTÍÐIR BRÚÐKAUPSVEIZLUR FERMIN G AR VEIZLUR TJARIMARBtÐ SÍMI ODDFEI.I.OWHÚSINU SÍMI 19000 19100 SÍÐDEGISDRYKKJUR FUNDARHÖLD FÉLAGSSKEMMTANIR FÁLKINN 3

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.