Fálkinn - 21.02.1966, Síða 30
/
varla þorað að líta hvort á ann-
áð en þegar augu þeirra mætt-
ust óvart brot úr sekúndu, var
eins og neistar flygju á milli
þeirra. Þau höfðu rætt um eins-
kisverð efni, en orðin höfðu flot-
ið fram eins og lauf á vatns-
fleti, þýðingarlaust í sjálfu sér
eín gáfu þó hugboð um einhvern'
óigandi straum, sem byltist undir
þeim. Og þegar talið barst að
glugganum og vatnssósa borð-
inu, hafði Ulf gert lítið úr öllu
saman og komið Louise til að
finnast hún eins og fjasgefin
kerling, í stað þess að koma
fram sem hamingjudísin á heim-
ili hans, samanborið við hið víta-
verða hirðuleysi Marianne!
Louise hataði Marianne. Nú
voru augu hennar ekki lengur
angurvær. Þau voru köld og
hörð og glitruðu eins og bláir
steinar. Þetta með gluggann
hafði mistekizt, en til voru önnur
ráð. Þegar hún sótti ítölsku
peysuna sína, hafði hún notað
tækifærið til að rannsaka skjala-
tösku Ulfs og ganga úr skugga
um, hvort þar væru nokkur bréf
frá konum. Hún vissi ekkert um
bréfaviðskipti hans, þar eð póst-
urinn var skilinn eftir á skrif-
stofunni. Grunurinn um, að hann
hefði ef til vill bréfasamband við
einhverja konu, hafði kvalið
hana lengi. Hún vildi eiga hug
hans allan.
En i skjalatöskunni hafði ekk-
ert verið að finna nema launa-
lista. Hún vissi, að Marianne
gerði þá upp einsömul. Ef einn
eða fleiri hyrfu, myndi það líta
svo út, sem hún hefði fundið
villur i þeim og orðið hrædd um,
að það kæmist upp. Louise lædd-
ist á tánum inn í svefnherbergi
Ulfs, tók tvo listana úr skjala-
töskunni og flýtti sér inn í sitt
eigið herbergi. Það var góður
súgur í fallega kolaofninum, sem
skilinn hafði verið eftir þar, er
húsið fékk miðstöðvarhitun.
Framh. í næsta blaði.
— Ég heyri að þú hafir
trúlofast annarri tvíbura-
stelpunni í Norðurhjáleig-
unm!
— Já.
— Hvernig í ósköpunum
ferðu að þekkja þær sund-
ur?
— Þær um það!
•Su^ CVté *
Gefið Suzy Cute pelann sinn —
drekkur, hún vœtir sig!
Hún hreyfir handleggina eins og lifandi
barn!
Setjið hana í hvaða stellingu sem er —
hún beygir handleggi og fótleggi!
Þegar þið kaupið Suzy Cute fylgir með í kaup-
unum peli og hringla. Suzy Cute er 7^2 tomma
á hæð og gerð úr mjúku plasti. Hún hefur ljósl
og fallegt hár, sem má þvo — hún hreyfir höfuð,
handleggi og fótleggi I Þið getið keypt allskonar
fatnað á Suzy Cute — rúm, borð, kommóðu,
barnavagn, kerru, baðker, leiktæki og leikföng
o. m. fleira.
<Su*y Cuté ¥
A EFTIR A Ð SLÁ í GEGN!
IIMGVAR HELGASOIM, HEILDVERZLLIVI
Sími 19655.
30
FALKINN