Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 2

Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 2
BILLINN IAR ER -DODGE 1966- Sláizt í för með öðrum ánægðum DODGE eigendum og veljið DODGE 1966. Það er sama hvort það er DART, CORONET, POLARA eða MONACO, þeir eru hver öðrum glæsilegri. Hinir vandlátu velja aðeins DODGE 1966. DODGE DART GT... er fallegur bíll með fallegum klassískum línum. — DODGE DART er rúmgóður og kraft- mikill bíll, sent gaman er að aka. Fáanlegur með venjulegri jtriggja gíra skiptingu, sjálfskipt- ingu eða fjögurra gíra gólfskipt- ingu. DODGE POLARA... er glæsilegasd bíllinn frá lianda- ríkjunum í ár. Undir vélarhlíf- inni er hin hcimslræga DODGK 383 cub. in„ V8 vél. DODGE CORONET 500... er, eins og allir bílar frá DODGE, vandaður, sterkur oe síðast en ekki sízt stórglæsilegur með nýtízkulegum línum. — GORONET kemur „standard" með 145 hestafla vél, en auk j>ess má velja um fjórar aðrar vélar- stærðir. 1966 Dodge Polara 1966 Dodge Coronet 500 ^ CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL h.f. Hringbraut 121 — Sími 10600

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.