Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 39

Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 39
Fellt aí. Sami lykkjuíjöldi tekinn upp á hægri boðangi: á 1. umf. á röngunni eru 4 hnappagöt búin til þannig: frá hálsmáli: prjónið 7 (9) 1. ★ fellið 3 1. af, prjónið 36 (40) 1. ★, endurtakið frá ★—★ 2svar, fellið 3 1. af prjónið 18 (20) 1. Fitjið 1. upp í næstu umf. Fellt af í 6. umf. Allir saumar saumaðir saman. Ermar og kragi saumaður á. Hnappar festir á vinstri boðang, hnappa- götin styrkt. DRENGJAFÖT 3—4 ÁRA. Efni: 280 g 4 þætt Lavenda ullar- garn. Prjónar nr. 2% og 3. 2 hnappar. 70 cm teygja. 30 1. = 10 cm, 42 umf. = 10 cm. Takið úr fyrir raglan, svo úrtakan verði eins: í byrjun umf. er 3. og 4. 1. sett á hægri prj., 5 1. er sett á hjálpar- prj. fyrir aftan lykkjurnar, 3. og 4. 1. settar aftur á vinstri prj. Prjónið 4. og 4. og 6. 1. sl. sm., prjónið 5. og 7. 1. sm. í lok umf. er 7. 1. frá kanti sett yfir á hægri prjón, setjið 6 1. á hjálpar- prj. fyrir framan lykkjurnar, prjónið 5. 1. sl. og dragið 7. 1. yfir hana. Stejið 1. frá hjálparprj. yfir á hægri prj. og prjónið 4 og 3. 1. sl. sm. og dragið 6 1. yfiri Á þennan hátt eru teknar úr 3 1. hvoru megin. PEYSAN. Brjóstvídd 72 cm sídd 38 cm. Framstykkið: Fitjið upp 100 1. á prj nr. 2% og prjónið 6 umf. brugðningu 1 sl., 1 br. Sett á prj. nr. 3 og prjónað slétt, þar til komnir eru 3 cm frá byrjun. Aukið út um 1 1. hvoru megin og síðan með 20 umf. millibili 3svar, 108 1. Prjónað beint, þar til síddin er 23 cm. Tekið inn fyrir raglan í 4. hverri umf. 13 sinnum (sjá lýsingu á undan). Prjónið 1 umf. eftir 4. úrtöku (84 1.) og þá er framstykkinu skipt: í næstu sléttu umf. eru prjónaðar 47 1. og þær 37 1. sem eftir eru geymdar. Vinstri hiiðin prjónuð fyrst. Fitjið upp nýjar 10 1. fyrir innafbroti á listanum (57 1.) Haidið áfram að taka úr fyrir raglan, listinn látinn vera beinn en í 12. og 24. umf. (raglan) eru prjónuð tvöföld hnappagöt þannig: prjónið 4 1., fellið af 3 1., prjónið 7 1. og fellið af 3 1., umf. lokið. Fitjið sömu 1. upp á næstu umf. Þegar iistinn er 30 umf. og 36 1. eru eftir eru felldar af 20 1. fyrir hálsmáli, og því næst 2 1. 5 sinnum og jafnframt tekið úr tvisvar fyrir raglan. Kægri hliðin prjónuð eins: Fitjið upp 20 L fyrir innri lista, en á honum eru engin hnappagöt. Bakið: Prjónað eins og framstykkið, þar til síddin er 23 cm. Tekið úr fyrir raglan í 4. hverri umf. 13 sinnum. Fell- ið af 30 L sem eftir eru, þegar raglan- hallinn er 13 cm. Ermar: Fitjið upp 72 1. á prj. nr. 2% og prjónið 6 umf. brugðningu. Sett á prj. nr. 3 og prjónað slétt, þar til lengdin er 5 cm. Þá er tekið úr fyrir Frámh. á bls. 42. Nokkrir síldarréttir Berið síldina á borð daglega í ein- hverri mynd. Hér á eftir eru nokkrar sænskar uppskriftir að köldum síldar- réttum, en Svíar eru miklir síldarunn- endur. GLASMASTAR SILD. 2 saltsíldar 2(4 dl edik 1 dl sykur 1 msk ailra- handa 1 tsk. engifer (4 tsk. piparrót 1 gulrót 2 laukar 4 lárberjablöð. Síldin hreinsuð, beinin tekin úr henni en roðið látið vera kyrrt. Síldin skoiuð vel úr rennandi vatni, síðan lögð í 8—10 tíma í mjólkurblöndu. Sjóðið saman edik og sykur, kælt. Síldin skol- uð og þerruð, skorin í 3 cm stóra bita. Leggið sildina í löginn í krukku, setjið grænmetið í þunnum sneiðum. og kryddið milli laga. Leginum hellt var- lega yfir, hann þarf að hylja sildina vel. Geymt á köldum stað í 4—5 daga, áður en síldin er borin á borð. SINNEPSÍLD. 3 saltsíldarflök 2 dl rjómi 1 tskf. sinnepsduft (4 tsk. franskt sinnep 2 litlir laukar Sneið af selju- rót Nýmalaður pipar. Flökin skoluð vel, lögð í mjólk í (4 klst., skoluð á ný, skorin í 1 cm bita. Framh. á bls. 42. FÁLKINN 39

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.